Nánast ónýtt hús til sölu í Kópavogi og mögulegir kaupendur þurfa klæðast hlífðarfatnaði við skoðun Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2021 11:30 Í raun hefur ekkert verið gert fyrir húsið síðan 1964. Heldur sérstök eign er til sölu við Skólagerði 47 í Kópavogi en um er að ræða 204 fermetra parhús sem byggt var árið 1964. Líklega hefur lítið sem ekkert verið gert fyrir eignina frá byggingu hússins en ásett verð er 38,5 milljónir þrátt fyrir að fasteignamatið sé 51,3 milljónir. Húsið er 204 fermetrar og eru þar fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Einnig eru tvennar svalir í húsinu. Í fasteignaauglýsingu eignarinnar segir: „Áhugasömum er bent á að bóka skoðun á eigninni og gera það með fagaðilum í viðeigandi klæðnaði af heilsufarsástæðum.“ Þar kemur einnig fram að seljandinn sé dánarbú og því getur seljandi ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína að fullu. Nauðsynlegt er að endurnýja eignina að fullu að utan og í raun að innan líka. Töluverð mygla og rakaskemmdir eru í húsinu. Mbl.is greinir frá því að húsið sé dánarbú Carls Johans Eiríkssonar sem var ein besta riffilskytta landsins á sínum tíma en hann lést síðastliðið sumar 91 árs að aldri. Hann tók til að mynda þátt á Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992 í riffilskotfimi, nánar tiltekið í greininni 60 skot liggjandi. Fréttablaðið hefur rætt við nágrannanna í Skólagerði 49 og segir Andrej Holbicka þar að fjölskyldan hafi í raun fest óaðvitandi í niðurnýddu parhúsi. „Við höfum rætt þetta við lögfræðinga og erum mjög hrædd um að þetta muni lenda á okkur,“ segir Andrej í samtali við Fréttablaðið. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Í raun þarf að taka allt í gegn í eigninni. Nágrannarnir vissu ekki af ástandi hússins. Möguleikarnir eru samt sem áður til staðar. Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Líklega hefur lítið sem ekkert verið gert fyrir eignina frá byggingu hússins en ásett verð er 38,5 milljónir þrátt fyrir að fasteignamatið sé 51,3 milljónir. Húsið er 204 fermetrar og eru þar fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Einnig eru tvennar svalir í húsinu. Í fasteignaauglýsingu eignarinnar segir: „Áhugasömum er bent á að bóka skoðun á eigninni og gera það með fagaðilum í viðeigandi klæðnaði af heilsufarsástæðum.“ Þar kemur einnig fram að seljandinn sé dánarbú og því getur seljandi ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína að fullu. Nauðsynlegt er að endurnýja eignina að fullu að utan og í raun að innan líka. Töluverð mygla og rakaskemmdir eru í húsinu. Mbl.is greinir frá því að húsið sé dánarbú Carls Johans Eiríkssonar sem var ein besta riffilskytta landsins á sínum tíma en hann lést síðastliðið sumar 91 árs að aldri. Hann tók til að mynda þátt á Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992 í riffilskotfimi, nánar tiltekið í greininni 60 skot liggjandi. Fréttablaðið hefur rætt við nágrannanna í Skólagerði 49 og segir Andrej Holbicka þar að fjölskyldan hafi í raun fest óaðvitandi í niðurnýddu parhúsi. „Við höfum rætt þetta við lögfræðinga og erum mjög hrædd um að þetta muni lenda á okkur,“ segir Andrej í samtali við Fréttablaðið. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Í raun þarf að taka allt í gegn í eigninni. Nágrannarnir vissu ekki af ástandi hússins. Möguleikarnir eru samt sem áður til staðar.
Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira