Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2021 10:30 Embla Wigum er heldur betur að slá í gegn á samfélagsmiðlum. Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Hana óraði ekki fyrir þessum vinsældum en hún er með yfir 800 þúsund fylgjendur á TikTok og það hafa yfir 20 milljón manns horft á förðunar myndböndin hennar. Hún segir mikla vinnu vera lykilinn að velgengni. Eva Laufey hitti Emblu á dögunum og ræddi við hana um þessa velgengni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég hef alltaf haft áhuga á förðun en ég fór í förðunarskóla árið 2017 og þá fékk ég almennilegan áhuga á þessu og hann óx rosalega mikið,“ segir Embla og heldur áfram. „Um ári seinna fór ég aðeins að leika mér við svona fantasíufarðanir eins og ég er að gera núna í dag.“ Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á þessu og sem barn hafi hún verið mjög spennt fyrir því hvenær hún gæti byrjað að mála sig. Förðun Emblu er í dag eins og listaverk. Embla framleiðir mögnuð förðunarmyndbönd. „Ég get fengið innblástur ef ég er að horfa á einhverja mynd eða þætti eða frá umhverfinu. Það sem mér finnst svo gaman við förðun er að það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ef það virkar ekki þá getur þú bara tekið það af,“ segir Embla sem er aðallega á Instagram og TikTok. „Ég er með stærsta fylgjendahópinn minn á TikTok en mér finnst líka gaman að nota Instagram með. Ég er með 800 þúsund fylgjendur á TikTok og myndbandið mitt sem hefur fengið flest áhorf er yfir tuttugu milljón áhorfa,“ segir Embla sem hefur fengið fjölmörg tækifæri eftir þessa velgengni. „Ég hef fengið að vinna með mjög flottum fyrirtækjum sem eru með vörur sem ég hef notað í mörg ár. Svo hef ég fengið að fara út til Berlínar en þá bauð TikTok mér út.“ Hún segist lifa á þessu. „Það er mest í gegnum samstarf með fyrirtækjum og svoleiðis. Svo eins og með YouTube ef þú ert með mjög mikið áhorf færðu beint greitt frá þeim.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Förðun Ísland í dag Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Hana óraði ekki fyrir þessum vinsældum en hún er með yfir 800 þúsund fylgjendur á TikTok og það hafa yfir 20 milljón manns horft á förðunar myndböndin hennar. Hún segir mikla vinnu vera lykilinn að velgengni. Eva Laufey hitti Emblu á dögunum og ræddi við hana um þessa velgengni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég hef alltaf haft áhuga á förðun en ég fór í förðunarskóla árið 2017 og þá fékk ég almennilegan áhuga á þessu og hann óx rosalega mikið,“ segir Embla og heldur áfram. „Um ári seinna fór ég aðeins að leika mér við svona fantasíufarðanir eins og ég er að gera núna í dag.“ Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á þessu og sem barn hafi hún verið mjög spennt fyrir því hvenær hún gæti byrjað að mála sig. Förðun Emblu er í dag eins og listaverk. Embla framleiðir mögnuð förðunarmyndbönd. „Ég get fengið innblástur ef ég er að horfa á einhverja mynd eða þætti eða frá umhverfinu. Það sem mér finnst svo gaman við förðun er að það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ef það virkar ekki þá getur þú bara tekið það af,“ segir Embla sem er aðallega á Instagram og TikTok. „Ég er með stærsta fylgjendahópinn minn á TikTok en mér finnst líka gaman að nota Instagram með. Ég er með 800 þúsund fylgjendur á TikTok og myndbandið mitt sem hefur fengið flest áhorf er yfir tuttugu milljón áhorfa,“ segir Embla sem hefur fengið fjölmörg tækifæri eftir þessa velgengni. „Ég hef fengið að vinna með mjög flottum fyrirtækjum sem eru með vörur sem ég hef notað í mörg ár. Svo hef ég fengið að fara út til Berlínar en þá bauð TikTok mér út.“ Hún segist lifa á þessu. „Það er mest í gegnum samstarf með fyrirtækjum og svoleiðis. Svo eins og með YouTube ef þú ert með mjög mikið áhorf færðu beint greitt frá þeim.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Förðun Ísland í dag Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira