Tóku höndum saman og komu sjúkrabíl í gegnum mikla ófærð Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2021 07:34 Margir komu að aðgerðunum í gær. Björgunarsveitin Hafliði Björgunarsveitarmenn frá Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavík auk snjómokstursmanna allt frá Þórshöfn til Akureyrar tóku á honum stóra sínum í gær þegar þeir komu sjúklingi frá Þórshöfn til Akureyri í mjög vondu veðri og mikilli ófærð. Þetta var eina leiðin þar sem sjúkraflug kom ekki til greina vegna mjög slæms veðurs. Landleiðin var það eina sem kom til greina. „Eftir hetjulega baráttu við ófærð og veður komumst við yfir Hófaskarðið þar sem bjsv. Garðar og sjúkrabíll frá Húsavík tóku við sjúklingnum og komu honum til Akureyrar,“ segir á Facebooksíðu björgunarsveitarinnar Hafliði á Þórshöfn. Þar segir einnig að það fari í gegnum huga þess sem skrifar hve mikill samtakamáttur sé í samfélaginu við aðstæður sem þessar. Stjórn Hafliða kom þar að auki þökkum á framfæri til þeirra sem komu að aðgerðunum gær. „Gott skipulag, samtal, samvinna og liðsheild gerði það að verkum að markmiðið náðist og getum við verið stolt af því.“ Skoða má Facebookfærslu Hafliða hér að neðan. Þar eru myndir og í athugasemdum við færsluna sjálfa eru þó nokkur myndbönd frá ferðinni í gærkvöldi. Í dag kl. 11:36 barst sveitinni boð á hæsta forgangi frá Neyðarlínu um að fylgja sjúkrabíl frá Þórshöfn yfir Hófaskarðið...Posted by Björgunarsveitin Hafliði on Saturday, 23 January 2021 Björgunarsveitir Langanesbyggð Akureyri Sjúkraflutningar Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Þetta var eina leiðin þar sem sjúkraflug kom ekki til greina vegna mjög slæms veðurs. Landleiðin var það eina sem kom til greina. „Eftir hetjulega baráttu við ófærð og veður komumst við yfir Hófaskarðið þar sem bjsv. Garðar og sjúkrabíll frá Húsavík tóku við sjúklingnum og komu honum til Akureyrar,“ segir á Facebooksíðu björgunarsveitarinnar Hafliði á Þórshöfn. Þar segir einnig að það fari í gegnum huga þess sem skrifar hve mikill samtakamáttur sé í samfélaginu við aðstæður sem þessar. Stjórn Hafliða kom þar að auki þökkum á framfæri til þeirra sem komu að aðgerðunum gær. „Gott skipulag, samtal, samvinna og liðsheild gerði það að verkum að markmiðið náðist og getum við verið stolt af því.“ Skoða má Facebookfærslu Hafliða hér að neðan. Þar eru myndir og í athugasemdum við færsluna sjálfa eru þó nokkur myndbönd frá ferðinni í gærkvöldi. Í dag kl. 11:36 barst sveitinni boð á hæsta forgangi frá Neyðarlínu um að fylgja sjúkrabíl frá Þórshöfn yfir Hófaskarðið...Posted by Björgunarsveitin Hafliði on Saturday, 23 January 2021
Björgunarsveitir Langanesbyggð Akureyri Sjúkraflutningar Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira