Hann hefur sett einstaklega falleg íbúð í miðborginni á sölu en um er að ræða rúmlega sextíu fermetra íbúð á fyrstu hæð.
Húsið var byggt árið 1903 og er ásett verð 42,9 milljónir. Högni er mikill smekkmaður og hefur hann komið sér sérstaklega vel fyrir í þessari fallegu eign eins og sjá má hér að neðan.





