Miklar breytingar á starfi á Háskólatorgi og Gimli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2021 14:29 Slökkvilið mætti á vettvang í nótt og hefur starfsfólk auk þess aðstoð mikið við að draga úr tjóni. Vísir/Egill Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að öll kennsla sem fram hafi farið í húsakynnum Háskólatorgs og Gimli verði nú rafræn. Þá verður jarðhæð í Gimli ónothæf næstu mánuði og sama gildi um fyrirlestrarsali á jarðhæð á Háskólatorgi. Þetta kemur fram í tölvupósti Jóns Atla til nemenda við HÍ. Mikið tjón varð í nokkrum byggingum skólans í nótt eftir að rof varð á aðalkaldavatnsæð Veitna við Suðurgötu á öðrum tímanum í nótt. Lekinn stóð í um 75 mínútur og runnu út um 2250 tonn af vatni. Skýringin á þessu mikla vatnsmagni að sögn Veitna er sú að stofnæðin sem fór í sundur er stór enda er hún ein af megin flutningsæðum á köldu vatni fyrir Vesturbæ Reykjavíkur. Unnið hefur verið að endurnýjun hennar, sem og öðrum Veitulögnum á Suðurgötu, undanfarið. Lekinn stóð í 75 mínútur, var um 500l/s og runnu alls út um 2.250 tonn af vatni. Stofnæðin sem fór í sundur er ein af megin flutningsæðum á köldu vatni fyrir Vesturbæ Reykjavíkur. Unnið hefur verið að endurnýjun hennar, sem og öðrum Veitulögnum á Suðurgötu, undanfarið.Vísir/Egill „Ljóst er að verulegt tjón hefur orðið í allmörgum byggingum Háskóla Íslands vegna mikils vatnsleka í nótt en allt kapp er lagt á að röskun á starfi skólans verði sem minnst,“ segir Jón Atil í orðsendingu sinni. Eftirfarandi liggi þó fyrir í framhaldi af vinnu á vettvangi í nótt og í morgun: Öll kennsla sem fram hefur farið í húsakynnum Háskólatorgs og Gimli verður nú rafræn. Jarðhæð í Gimli verður ónothæf næstu mánuði og sama gildir um fyrirlestrasali á jarðhæð á Háskólatorgi. Hægt er að nálgast þjónustu skrifstofu Félagsvísindasviðs símleiðis eða með rafrænum hætti fram að helgi. Verið er að leita að hentugu húsnæði fyrir skrifstofu Félagsvísindasviðs og til staðkennslu vegna þeirra rýma sem ekki er unnt að nýta vegna vatnstjónsins. Þjónustuborð á Háskólatorgi verður opið á skrifstofutíma. Fólk er þó hvatt til að nýta rafrænar þjónustuleiðir eins og nokkur er kostur. Háma og Bóksalan á Háskólatorgi eru lokuð í dag en verða opnuð á morgun. Stúdentakjallarinn er lokaður en verður opnaður á laugardag. Jón Atli biður starfsfólk í þeim byggingum þar sem vatnstjón varð, á Háskólatorgi, í Gimli, Lögbergi, Árnagarði og í Aðalbyggingu, að hafa samband við næstu stjórnendur varðandi tilhögun vinnu í dag og út vikuna. „Mér er efst í huga þakklæti til þeirra fjölmörgu, starfsfólks okkar og slökkviliðs, sem lögðu afar hart að sér í nótt við erfiðar aðstæður við að draga úr tjóni eins og unnt var,“ segir Jón Atli. Þá þakkar hann nemendum og starfsfólki skólans fyrir seiglu og samstöðu. Veitur harma atvikið Í tilkynningu frá Veitum kemur fram að fyrirtækið vinni nú hörðum höndum að því að greina hvað varð þess valdandi að hið mikla magn vatns flæddi inn í skólann. „Starfsfólk Veitna var að störfum í nótt og ljóst er að eignatjón er umtalsvert en sem betur fer urðu engin slys á fólki. Veitur harma atvikið og þær afleiðingar sem það hefur haft í för með sér fyrir nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands og aðra.“ Veitur segjast strax í morgun hafa haft samband við rektor Háskóla Íslands og boðið fram alla þá aðstoð sem hægt væri að veita í þessum erfiðu aðstæðum. Einnig hafi Veitur verið í góðu sambandi við aðra hagaðila. „Ljóst er að upptök þessa kaldavatnsleka eru í lokahúsi vatnveitu sunnan við aðalbyggingu HÍ. Hans varð vart í stjórnstöð Veitna um klukkan 01:00 í nótt og var bakvakt kölluð út í kjölfarið. Hálftíma eftir að bakvakt kom á staðinn var búið að staðsetja stofnæðarlokann og loka fyrir. Lekinn stóð í 75 mínútur, var um 500l/s og runnu alls út um 2.250 tonn af vatni.“ Vatnsleki í Háskóla Íslands Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Skoða hver ábyrgð Veitna sé vegna tjónsins í HÍ Arndís Ósk Ólafsdóttir, forstöðumaður vatns- og fráveitu hjá Veitum, segir að það eigi eftir að koma í ljós hvort fyrirtækið sé skaðabótaskylt vegna vatnstjónsins sem varð í byggingum Háskóla Íslands í nótt eftir að stór kaldavatnslögn við skólann rofnaði með tilheyrandi vatnsleka. 21. janúar 2021 11:58 Gryfjan í Stúdentakjallaranum „eins og sundlaug“ Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar Stúdenta, sem rekur Stúdentakjallarann, Bóksölu stúdenta og veitingasöluna Hámu á Háskólatorgi segir ekki ljóst hversu mikið tjón stofnunarinnar er vegna vatnslekans sem varð í Háskóla Íslands í nótt. 21. janúar 2021 11:08 Háskóli Íslands er ekki tryggður fyrir tjóninu Háskóli Íslands er ekki tryggður fyrir tjóninu sem varð vegna gríðarlegs vatnsleka í fimm byggingum skólans í nótt, að sögn rektors. Hann segir ljóst að tjónið sé gríðarlegt og hafi einmitt orðið í þeim skólastofum sem eru í notkun í kórónuveirufaraldrinum. 21. janúar 2021 10:58 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Þetta kemur fram í tölvupósti Jóns Atla til nemenda við HÍ. Mikið tjón varð í nokkrum byggingum skólans í nótt eftir að rof varð á aðalkaldavatnsæð Veitna við Suðurgötu á öðrum tímanum í nótt. Lekinn stóð í um 75 mínútur og runnu út um 2250 tonn af vatni. Skýringin á þessu mikla vatnsmagni að sögn Veitna er sú að stofnæðin sem fór í sundur er stór enda er hún ein af megin flutningsæðum á köldu vatni fyrir Vesturbæ Reykjavíkur. Unnið hefur verið að endurnýjun hennar, sem og öðrum Veitulögnum á Suðurgötu, undanfarið. Lekinn stóð í 75 mínútur, var um 500l/s og runnu alls út um 2.250 tonn af vatni. Stofnæðin sem fór í sundur er ein af megin flutningsæðum á köldu vatni fyrir Vesturbæ Reykjavíkur. Unnið hefur verið að endurnýjun hennar, sem og öðrum Veitulögnum á Suðurgötu, undanfarið.Vísir/Egill „Ljóst er að verulegt tjón hefur orðið í allmörgum byggingum Háskóla Íslands vegna mikils vatnsleka í nótt en allt kapp er lagt á að röskun á starfi skólans verði sem minnst,“ segir Jón Atil í orðsendingu sinni. Eftirfarandi liggi þó fyrir í framhaldi af vinnu á vettvangi í nótt og í morgun: Öll kennsla sem fram hefur farið í húsakynnum Háskólatorgs og Gimli verður nú rafræn. Jarðhæð í Gimli verður ónothæf næstu mánuði og sama gildir um fyrirlestrasali á jarðhæð á Háskólatorgi. Hægt er að nálgast þjónustu skrifstofu Félagsvísindasviðs símleiðis eða með rafrænum hætti fram að helgi. Verið er að leita að hentugu húsnæði fyrir skrifstofu Félagsvísindasviðs og til staðkennslu vegna þeirra rýma sem ekki er unnt að nýta vegna vatnstjónsins. Þjónustuborð á Háskólatorgi verður opið á skrifstofutíma. Fólk er þó hvatt til að nýta rafrænar þjónustuleiðir eins og nokkur er kostur. Háma og Bóksalan á Háskólatorgi eru lokuð í dag en verða opnuð á morgun. Stúdentakjallarinn er lokaður en verður opnaður á laugardag. Jón Atli biður starfsfólk í þeim byggingum þar sem vatnstjón varð, á Háskólatorgi, í Gimli, Lögbergi, Árnagarði og í Aðalbyggingu, að hafa samband við næstu stjórnendur varðandi tilhögun vinnu í dag og út vikuna. „Mér er efst í huga þakklæti til þeirra fjölmörgu, starfsfólks okkar og slökkviliðs, sem lögðu afar hart að sér í nótt við erfiðar aðstæður við að draga úr tjóni eins og unnt var,“ segir Jón Atli. Þá þakkar hann nemendum og starfsfólki skólans fyrir seiglu og samstöðu. Veitur harma atvikið Í tilkynningu frá Veitum kemur fram að fyrirtækið vinni nú hörðum höndum að því að greina hvað varð þess valdandi að hið mikla magn vatns flæddi inn í skólann. „Starfsfólk Veitna var að störfum í nótt og ljóst er að eignatjón er umtalsvert en sem betur fer urðu engin slys á fólki. Veitur harma atvikið og þær afleiðingar sem það hefur haft í för með sér fyrir nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands og aðra.“ Veitur segjast strax í morgun hafa haft samband við rektor Háskóla Íslands og boðið fram alla þá aðstoð sem hægt væri að veita í þessum erfiðu aðstæðum. Einnig hafi Veitur verið í góðu sambandi við aðra hagaðila. „Ljóst er að upptök þessa kaldavatnsleka eru í lokahúsi vatnveitu sunnan við aðalbyggingu HÍ. Hans varð vart í stjórnstöð Veitna um klukkan 01:00 í nótt og var bakvakt kölluð út í kjölfarið. Hálftíma eftir að bakvakt kom á staðinn var búið að staðsetja stofnæðarlokann og loka fyrir. Lekinn stóð í 75 mínútur, var um 500l/s og runnu alls út um 2.250 tonn af vatni.“
Vatnsleki í Háskóla Íslands Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Skoða hver ábyrgð Veitna sé vegna tjónsins í HÍ Arndís Ósk Ólafsdóttir, forstöðumaður vatns- og fráveitu hjá Veitum, segir að það eigi eftir að koma í ljós hvort fyrirtækið sé skaðabótaskylt vegna vatnstjónsins sem varð í byggingum Háskóla Íslands í nótt eftir að stór kaldavatnslögn við skólann rofnaði með tilheyrandi vatnsleka. 21. janúar 2021 11:58 Gryfjan í Stúdentakjallaranum „eins og sundlaug“ Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar Stúdenta, sem rekur Stúdentakjallarann, Bóksölu stúdenta og veitingasöluna Hámu á Háskólatorgi segir ekki ljóst hversu mikið tjón stofnunarinnar er vegna vatnslekans sem varð í Háskóla Íslands í nótt. 21. janúar 2021 11:08 Háskóli Íslands er ekki tryggður fyrir tjóninu Háskóli Íslands er ekki tryggður fyrir tjóninu sem varð vegna gríðarlegs vatnsleka í fimm byggingum skólans í nótt, að sögn rektors. Hann segir ljóst að tjónið sé gríðarlegt og hafi einmitt orðið í þeim skólastofum sem eru í notkun í kórónuveirufaraldrinum. 21. janúar 2021 10:58 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Skoða hver ábyrgð Veitna sé vegna tjónsins í HÍ Arndís Ósk Ólafsdóttir, forstöðumaður vatns- og fráveitu hjá Veitum, segir að það eigi eftir að koma í ljós hvort fyrirtækið sé skaðabótaskylt vegna vatnstjónsins sem varð í byggingum Háskóla Íslands í nótt eftir að stór kaldavatnslögn við skólann rofnaði með tilheyrandi vatnsleka. 21. janúar 2021 11:58
Gryfjan í Stúdentakjallaranum „eins og sundlaug“ Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar Stúdenta, sem rekur Stúdentakjallarann, Bóksölu stúdenta og veitingasöluna Hámu á Háskólatorgi segir ekki ljóst hversu mikið tjón stofnunarinnar er vegna vatnslekans sem varð í Háskóla Íslands í nótt. 21. janúar 2021 11:08
Háskóli Íslands er ekki tryggður fyrir tjóninu Háskóli Íslands er ekki tryggður fyrir tjóninu sem varð vegna gríðarlegs vatnsleka í fimm byggingum skólans í nótt, að sögn rektors. Hann segir ljóst að tjónið sé gríðarlegt og hafi einmitt orðið í þeim skólastofum sem eru í notkun í kórónuveirufaraldrinum. 21. janúar 2021 10:58