Lífið

Justin Timberla­ke og Jessi­ca Biel eignuðust annan son

Sylvía Hall skrifar
Justin Timberlake og Jessica Biel.
Justin Timberlake og Jessica Biel. Rodin Eckenroth/Getty

Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel eignuðust son síðasta sumar. Er þetta annað barn þeirra hjóna, en fyrir áttu þau soninn Silas sem er fimm ára.

Timberlake og Biel hafa verið gift frá árinu 2012.

Söngvarinn greindi frá fæðingu sonarins í viðtali í spjallþætti Ellen DeGeneres þar sem þau rifjuðu upp símtal þeirra á milli, þar sem Timberlake sagði henni frá óléttunni. Drengurinn hefur fengið nafnið Phineas.

Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu þar sem Timberlake staðfestir fæðingu sonarins.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.