„Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 11:31 Pétur Óskar hefur verið að gera góða hluti í músíkinni undanfarin ár. @saga sig „Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson. Margir þekkja Pétur Óskar sem Oscar Leone, en hann var að gefa út lagið Aloha. Íris Lóa Eskin syngur bakraddir í laginu. Lagið er pródúserað af Arnari Guðjóns hjá Aeronaut Studios. „Hann pródúseraði mörg fyrstu laganna hjá Kaleo og var sjálfur í Leaves í gamla daga og er í Warmland í dag. Hann bætti mjög miklu við lagið og er algjör galdrakarl. Einhver mesti töffari sem ég þekki. Artworkið er í höndum Sögu Sig sem góð vinkona mín og við höfum unnið mikið saman í gegnum tíðina. Svo fékk ég Björgvin Pétursson grafískan hönnuð vin minn til að gera flott font og fínisera myndirnar.“ Anton Ingi Sigurðsson leikstjóri mun svo ásamt Gunnari Auðunni Jóhannssyni kamerumanni skjóta myndbandið við lagið sem kemur út á næstunni. „Svo er ég kominn með band með mjög hæfileikaríku fólki en það eru Helgi Stefánsson á gítar, Hálfdán Árnason á bassa, Jón Valur á allt sem þér dettur í hug og Kristófer Nökkvi Sigurðsson á trommur. Við erum þessa dagana að æfa á fullu og munum halda tónleika um leið og þetta ástand er orðið bærilegra.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft. Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Margir þekkja Pétur Óskar sem Oscar Leone, en hann var að gefa út lagið Aloha. Íris Lóa Eskin syngur bakraddir í laginu. Lagið er pródúserað af Arnari Guðjóns hjá Aeronaut Studios. „Hann pródúseraði mörg fyrstu laganna hjá Kaleo og var sjálfur í Leaves í gamla daga og er í Warmland í dag. Hann bætti mjög miklu við lagið og er algjör galdrakarl. Einhver mesti töffari sem ég þekki. Artworkið er í höndum Sögu Sig sem góð vinkona mín og við höfum unnið mikið saman í gegnum tíðina. Svo fékk ég Björgvin Pétursson grafískan hönnuð vin minn til að gera flott font og fínisera myndirnar.“ Anton Ingi Sigurðsson leikstjóri mun svo ásamt Gunnari Auðunni Jóhannssyni kamerumanni skjóta myndbandið við lagið sem kemur út á næstunni. „Svo er ég kominn með band með mjög hæfileikaríku fólki en það eru Helgi Stefánsson á gítar, Hálfdán Árnason á bassa, Jón Valur á allt sem þér dettur í hug og Kristófer Nökkvi Sigurðsson á trommur. Við erum þessa dagana að æfa á fullu og munum halda tónleika um leið og þetta ástand er orðið bærilegra.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft.
Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira