Bestu kosningalög á Norðurlöndum 26. september 2012 07:00 „Þetta eru bestu kosningalögin á Norðurlöndunum," segir Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, um fyrirhugaða lagabreytingu á kosningalögum. Breytingin gerir fötluðum kleift að velja sér aðstoðarfólk við kosningar. Guðmundur segir að gott samstarf hafi verið haft við ÖBÍ og Blindrafélagið við samningu laganna. Farið hafi verið eftir athugasemdum félaganna í nánast öllum atriðum. Hann vonast til að málið fái skjóta meðferð á þingi, en Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælir fyrir breytingunum í vikunni. „Ég er að fara á norrænan fund í næstu viku og þar ætla ég að monta mig af lögunum. Það er mjög sjaldgæft að við getum það, því yfirleitt erum við þetta 15 til 20 árum á eftir í þessum málaflokki." Gert er ráð fyrir því að grundvallarreglan sé sú að kjörstjórnir aðstoði þá sem ekki geta kosið hjálparlaust. Ef viðkomandi vill sjálfur velja sér aðstoðarmann er honum það heimilt. Stefnt er að því að lagabreytingin verði gengin í gildi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrá, sem fram fer 20. október. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin, en Ögmundur segir það mat manna að vel sé hægt að breyta lögunum þó kosningarnar séu í raun hafnar. Um rýmkun á rétti fatlaðra sé að ræða.- kóp Fréttir Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Segir lánveitendur með belti, axlabönd og í björgunarbát en neytendur áhættuna Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Sjá meira
„Þetta eru bestu kosningalögin á Norðurlöndunum," segir Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, um fyrirhugaða lagabreytingu á kosningalögum. Breytingin gerir fötluðum kleift að velja sér aðstoðarfólk við kosningar. Guðmundur segir að gott samstarf hafi verið haft við ÖBÍ og Blindrafélagið við samningu laganna. Farið hafi verið eftir athugasemdum félaganna í nánast öllum atriðum. Hann vonast til að málið fái skjóta meðferð á þingi, en Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælir fyrir breytingunum í vikunni. „Ég er að fara á norrænan fund í næstu viku og þar ætla ég að monta mig af lögunum. Það er mjög sjaldgæft að við getum það, því yfirleitt erum við þetta 15 til 20 árum á eftir í þessum málaflokki." Gert er ráð fyrir því að grundvallarreglan sé sú að kjörstjórnir aðstoði þá sem ekki geta kosið hjálparlaust. Ef viðkomandi vill sjálfur velja sér aðstoðarmann er honum það heimilt. Stefnt er að því að lagabreytingin verði gengin í gildi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrá, sem fram fer 20. október. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin, en Ögmundur segir það mat manna að vel sé hægt að breyta lögunum þó kosningarnar séu í raun hafnar. Um rýmkun á rétti fatlaðra sé að ræða.- kóp
Fréttir Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Segir lánveitendur með belti, axlabönd og í björgunarbát en neytendur áhættuna Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Sjá meira