Minnisstæðast að geta bjargað fólki Hrund Þórsdóttir skrifar 12. janúar 2015 20:00 Fimm ár eru í dag liðin frá jarðskjálftanum á Haítí og enn eru aðstæður þar afar erfiðar. Skjálftinn var sjö á Richter og lagði höfuðborginai Port-au-Prince nánast í rúst. 220 þúsund manns létu lífið og 300 þúsund slösuðust. Frammistaða íslensku Alþjóðabjörgunarsveitarinnar vakti mikla athygli á sínum tíma, enda var hún fyrst á staðinn og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá myndir af henni að störfum á vettvangi. „Það þótti mjög einkennilegt hvað við náðum að bregðast fljótt við,“ segir Bragi Reynisson, stjórnandi íslensku Alþjóðabjörgunarsveitarinnar. „Menn voru búnir að setja okkur í annan flokk og gert var ráð fyrir að við yrðum lengi á leiðinni, því við vorum svo langt frá þessum helstu skaðasvæðum.“ Sveitin vann að grófri rústaleit og bjargaði auk þess þremur úr bráðri lífshættu. Hvað stóð upp úr eftir þessa sjö daga á staðnum? „Það er náttúrlega fyrst og fremst að geta bjargað einhverjum,“ segir Bragi. „Og ekki bara að geta bjargað einhverjum út úr rústum heldur líka bara að geta verið til staðar fyrir almenning í landinu og látið gott af sér leiða með þeim hætti.“ Sveitin skildi auk þess eftir hjálpargögn fyrir um tíu milljónir króna enda þótti ekki forsvaranlegt að taka þau með heim þar sem aðstæður voru afar slæmar. Bragi segir ástandið lítið hafa breyst á svæðinu og að enn búi fólk í tjöldum og hálfhrundum húsum. Hins vegar hafi hamfarirnar orðið til framfara í þekkingu á hættusvæðum og nýsköpunar fyrir aðstæður sem þessar. „Þetta kveikti í mjög mörgum að láta gott af sér leiða og reyna að koma með nýjungar inn í þennan heim,“ segir hann. Bragi þakkar almenningi stuðning við sveitina. Myndirðu fara aftur ef útkallið kæmi í dag? „Ekki spurning, ég myndi ekki hika við það,“ segir hann að lokum með áherslu. Tengdar fréttir Fimm ár frá jarðskjálftanum á Haítí Þann 12. janúar næstkomandi eru fimm ár liðin frá jarðskjálftanum mikla á Haítí. 8. janúar 2015 10:07 Fimm ár frá skjálftanum á Haíti Atburðarins var minnst í Port-au Prince í dag en hundruðir þúsunda létust í hamförunum. 12. janúar 2015 15:45 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Fimm ár eru í dag liðin frá jarðskjálftanum á Haítí og enn eru aðstæður þar afar erfiðar. Skjálftinn var sjö á Richter og lagði höfuðborginai Port-au-Prince nánast í rúst. 220 þúsund manns létu lífið og 300 þúsund slösuðust. Frammistaða íslensku Alþjóðabjörgunarsveitarinnar vakti mikla athygli á sínum tíma, enda var hún fyrst á staðinn og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá myndir af henni að störfum á vettvangi. „Það þótti mjög einkennilegt hvað við náðum að bregðast fljótt við,“ segir Bragi Reynisson, stjórnandi íslensku Alþjóðabjörgunarsveitarinnar. „Menn voru búnir að setja okkur í annan flokk og gert var ráð fyrir að við yrðum lengi á leiðinni, því við vorum svo langt frá þessum helstu skaðasvæðum.“ Sveitin vann að grófri rústaleit og bjargaði auk þess þremur úr bráðri lífshættu. Hvað stóð upp úr eftir þessa sjö daga á staðnum? „Það er náttúrlega fyrst og fremst að geta bjargað einhverjum,“ segir Bragi. „Og ekki bara að geta bjargað einhverjum út úr rústum heldur líka bara að geta verið til staðar fyrir almenning í landinu og látið gott af sér leiða með þeim hætti.“ Sveitin skildi auk þess eftir hjálpargögn fyrir um tíu milljónir króna enda þótti ekki forsvaranlegt að taka þau með heim þar sem aðstæður voru afar slæmar. Bragi segir ástandið lítið hafa breyst á svæðinu og að enn búi fólk í tjöldum og hálfhrundum húsum. Hins vegar hafi hamfarirnar orðið til framfara í þekkingu á hættusvæðum og nýsköpunar fyrir aðstæður sem þessar. „Þetta kveikti í mjög mörgum að láta gott af sér leiða og reyna að koma með nýjungar inn í þennan heim,“ segir hann. Bragi þakkar almenningi stuðning við sveitina. Myndirðu fara aftur ef útkallið kæmi í dag? „Ekki spurning, ég myndi ekki hika við það,“ segir hann að lokum með áherslu.
Tengdar fréttir Fimm ár frá jarðskjálftanum á Haítí Þann 12. janúar næstkomandi eru fimm ár liðin frá jarðskjálftanum mikla á Haítí. 8. janúar 2015 10:07 Fimm ár frá skjálftanum á Haíti Atburðarins var minnst í Port-au Prince í dag en hundruðir þúsunda létust í hamförunum. 12. janúar 2015 15:45 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Fimm ár frá jarðskjálftanum á Haítí Þann 12. janúar næstkomandi eru fimm ár liðin frá jarðskjálftanum mikla á Haítí. 8. janúar 2015 10:07
Fimm ár frá skjálftanum á Haíti Atburðarins var minnst í Port-au Prince í dag en hundruðir þúsunda létust í hamförunum. 12. janúar 2015 15:45