Meira popp og indí hjá 1860 Freyr Bjarnason skrifar 22. ágúst 2013 11:00 Hljómsveitin 1860 hefur gefið út plötuna Artificial Daylight. mynd/Þormar vignir gunnarsson Hljómsveitin 1860 hefur gefið út plötuna Artificial Daylight. Það kveður við nýjan tón á plötunni. Árið 2011 sendi sveitin frá sér þjóðlagaplötuna Sagan en þá var 1860 tríó og trommur í litlu hlutverki. Á nýju plötunni eru meðlimir orðnir fimm og trommur og rafhljóðfæri meira áberandi þótt þjóðlagaáhrifin skíni enn þá í gegn. „Það var svo sem ekkert meðvituð ákvörðun um að taka breytingum, nema að fá inn meiri ryþma með trommum og bassa. Á sama tíma verður þetta bæði meira popp og meira indí og færir sig örlítið frá þjóðlagatónlistinni,“ segir söngvarinn Hlynur Júní Hallgrímsson. „Sem fimm manna band getum við leikið okkur meira með útsetningar.“ 1860 hélt nýverið röð tónleika á Norður- og Austurlandi en nú er komið að höfuðborginni. Sveitin spilar órafmagnað á Café Flóru í Grasagarðinum ásamt Brother Grass í kvöld. Einnig verða tónleikar á Café Rósenberg þriðjudaginn 27. ágúst. Útgáfutónleikar verða svo haldnir 19. september í Iðnó. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin 1860 hefur gefið út plötuna Artificial Daylight. Það kveður við nýjan tón á plötunni. Árið 2011 sendi sveitin frá sér þjóðlagaplötuna Sagan en þá var 1860 tríó og trommur í litlu hlutverki. Á nýju plötunni eru meðlimir orðnir fimm og trommur og rafhljóðfæri meira áberandi þótt þjóðlagaáhrifin skíni enn þá í gegn. „Það var svo sem ekkert meðvituð ákvörðun um að taka breytingum, nema að fá inn meiri ryþma með trommum og bassa. Á sama tíma verður þetta bæði meira popp og meira indí og færir sig örlítið frá þjóðlagatónlistinni,“ segir söngvarinn Hlynur Júní Hallgrímsson. „Sem fimm manna band getum við leikið okkur meira með útsetningar.“ 1860 hélt nýverið röð tónleika á Norður- og Austurlandi en nú er komið að höfuðborginni. Sveitin spilar órafmagnað á Café Flóru í Grasagarðinum ásamt Brother Grass í kvöld. Einnig verða tónleikar á Café Rósenberg þriðjudaginn 27. ágúst. Útgáfutónleikar verða svo haldnir 19. september í Iðnó.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira