Gwyneth Paltrow á Íslandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. júní 2016 13:11 Sést hefur til leikkonunnar Gwyneth Paltrow í Reykjavík en hún er hér víst með börnin sín tvö. Líklegast hefur hún stoppað hér við á leið sinni til Bandaríkjanna en hún var viðstödd tónleika Coldplay á Glastonbury hátíðinni í Bretlandi um helgina. Hún sótti tónleikana ásamt börnum sínum og Chris Martin, söngvara Coldplay, en þeim er vel til vina eftir að hafa skilið fyrir nokkru. Gwyneth birti myndband á Instagram síðu sinni á sunnudag sem sýnir börn hennar og Chris Martin syngja með hljómsveit pabba síns á stóra sviðinu þar á sunnudagskvöld. Heimildir Vísis herma að hún ætli að skella sér út á land næstu daga og skoða sig um eins og hver annar túristi.Morgunblaðið greindi frá því að leikkonan hefur tvívegis heimsótt veitingarstaðinni Gló í Faxafeni en hún er afar hrifin af heilsufæði og hefur meðal annars gefið út fjórar matreiðslubækur frá því árið 2008.Skrifar um mat fyrir vefsíðuÞá heldur Gwyneth úti heilsu- og lífsstílssíðunni Goop þar sem hún skrifar meðal annars pistla um heimsóknir til mismunandi borga heims og mælir með góðum veitingarstöðum. Það gæti því vel hugsast að Gló fái einhverja umsögn þar á næstunni en Goop nýtur mikilla vinsælda um heim allan.Hér fyrir neðan má sjá krúttlegt myndband leikkonunnar af börnum hennar á sviði með pabba sínum og Coldplay á sunnudaginn. A video posted by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) on Jun 26, 2016 at 3:43pm PDT Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow og Jimmy Fallon borðuðu nýja húðvörulínu hennar Nei, í alvöru. 5. mars 2016 17:53 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Sést hefur til leikkonunnar Gwyneth Paltrow í Reykjavík en hún er hér víst með börnin sín tvö. Líklegast hefur hún stoppað hér við á leið sinni til Bandaríkjanna en hún var viðstödd tónleika Coldplay á Glastonbury hátíðinni í Bretlandi um helgina. Hún sótti tónleikana ásamt börnum sínum og Chris Martin, söngvara Coldplay, en þeim er vel til vina eftir að hafa skilið fyrir nokkru. Gwyneth birti myndband á Instagram síðu sinni á sunnudag sem sýnir börn hennar og Chris Martin syngja með hljómsveit pabba síns á stóra sviðinu þar á sunnudagskvöld. Heimildir Vísis herma að hún ætli að skella sér út á land næstu daga og skoða sig um eins og hver annar túristi.Morgunblaðið greindi frá því að leikkonan hefur tvívegis heimsótt veitingarstaðinni Gló í Faxafeni en hún er afar hrifin af heilsufæði og hefur meðal annars gefið út fjórar matreiðslubækur frá því árið 2008.Skrifar um mat fyrir vefsíðuÞá heldur Gwyneth úti heilsu- og lífsstílssíðunni Goop þar sem hún skrifar meðal annars pistla um heimsóknir til mismunandi borga heims og mælir með góðum veitingarstöðum. Það gæti því vel hugsast að Gló fái einhverja umsögn þar á næstunni en Goop nýtur mikilla vinsælda um heim allan.Hér fyrir neðan má sjá krúttlegt myndband leikkonunnar af börnum hennar á sviði með pabba sínum og Coldplay á sunnudaginn. A video posted by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) on Jun 26, 2016 at 3:43pm PDT
Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow og Jimmy Fallon borðuðu nýja húðvörulínu hennar Nei, í alvöru. 5. mars 2016 17:53 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira