Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2020 13:00 Brad Pitt í gervi Fauci. Mynd/NBC Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. Svo mikilli stjörnu að sjálfur Brad Pitt brá sér í hans hlutverk í grínþættinum þekkta Saturday Night Live um helgina. Greint hefur verið frá því að svokallað „Fauci-Fever“, sem þýða mætti sem Fauci-flensuna, hafi gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að Fauci, heimsþekktur sérfræðingur í sóttvörnum, fór að birtast reglulega á skjám Bandaríkjamanna í tengslum við viðbrögð yfirvalda þar í landi vegna kórónuveirunfaraldsins. Ekki ósvipað því sem gerst hefur hér á landi í tengslum við þríeykið svokallaða. Í SNL-þætti helgarinnar brá enginn annar en Brad Pitt sér í líki Fauci þar sem hann fór yfir og leiðrétti það sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið að segja á daglegum upplýsingafundum hans. Raunar vill svo til að Fauci hafði sjálfur óskað eftir því að Pitt myndi leika sig, en í viðtali við CNN fyrr í apríl var Fauci spurður að því hvort hann vildi að Ben Stiller eða Brad Pitt myndu leika hann, kæmi til þess í framtíðinni. „Brad Pitt, að sjálfsögðu,“ svaraði Fauci. Honum varð að ósk sinni en atriðið úr SNL má sjá hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Hollywood Grín og gaman Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. Svo mikilli stjörnu að sjálfur Brad Pitt brá sér í hans hlutverk í grínþættinum þekkta Saturday Night Live um helgina. Greint hefur verið frá því að svokallað „Fauci-Fever“, sem þýða mætti sem Fauci-flensuna, hafi gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að Fauci, heimsþekktur sérfræðingur í sóttvörnum, fór að birtast reglulega á skjám Bandaríkjamanna í tengslum við viðbrögð yfirvalda þar í landi vegna kórónuveirunfaraldsins. Ekki ósvipað því sem gerst hefur hér á landi í tengslum við þríeykið svokallaða. Í SNL-þætti helgarinnar brá enginn annar en Brad Pitt sér í líki Fauci þar sem hann fór yfir og leiðrétti það sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið að segja á daglegum upplýsingafundum hans. Raunar vill svo til að Fauci hafði sjálfur óskað eftir því að Pitt myndi leika sig, en í viðtali við CNN fyrr í apríl var Fauci spurður að því hvort hann vildi að Ben Stiller eða Brad Pitt myndu leika hann, kæmi til þess í framtíðinni. „Brad Pitt, að sjálfsögðu,“ svaraði Fauci. Honum varð að ósk sinni en atriðið úr SNL má sjá hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Hollywood Grín og gaman Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið