Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2020 07:54 Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns. vísir/vilhelm Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns. Er spáð austan og norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndum þar sem hvassast verður undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi og í Öræfum. Má búast við erfiðum akstursskilyrðum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að austanáttin færi okkur mildara loft þar sem hitastigið mun vera allt að sjö stigum hlémegin fjalla sunnantil á landinu. „Á morgun verður síðan allhvöss norðaustanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austantil. Síðdegis snýst síðan í sunnanátt með snjókomu eða slyddu sunnan- og vestanlands. Á sunnudaginn lýtur út fyrir hægviðri með stöku éljum í flestum landshlutum en björtu inná milli,“ segir á vef Veðurstofunnar. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns.veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag og mánudag: Suðaustan 5-10 m/s og snjó- eða slydduél, en úrkomulítið norðanlands. Frost 0 til 5 stig, en víða frostlaust við suður- og austurströndina. Á þriðjudag: Norðaustlæg átt 5-13 m/s. Dálítil él um landið austanvert, en annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Frost 2 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Á miðvikudag: Norðlæg átt með snjókomu eða éljum fyrir norðan, en þurrt og bjart að mestu syðra. Frost 0 til 8 stig. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustlæg átt með dálitlum éljum. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns. Er spáð austan og norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndum þar sem hvassast verður undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi og í Öræfum. Má búast við erfiðum akstursskilyrðum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að austanáttin færi okkur mildara loft þar sem hitastigið mun vera allt að sjö stigum hlémegin fjalla sunnantil á landinu. „Á morgun verður síðan allhvöss norðaustanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austantil. Síðdegis snýst síðan í sunnanátt með snjókomu eða slyddu sunnan- og vestanlands. Á sunnudaginn lýtur út fyrir hægviðri með stöku éljum í flestum landshlutum en björtu inná milli,“ segir á vef Veðurstofunnar. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns.veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag og mánudag: Suðaustan 5-10 m/s og snjó- eða slydduél, en úrkomulítið norðanlands. Frost 0 til 5 stig, en víða frostlaust við suður- og austurströndina. Á þriðjudag: Norðaustlæg átt 5-13 m/s. Dálítil él um landið austanvert, en annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Frost 2 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Á miðvikudag: Norðlæg átt með snjókomu eða éljum fyrir norðan, en þurrt og bjart að mestu syðra. Frost 0 til 8 stig. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustlæg átt með dálitlum éljum. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira