Forsætisráðherra segir Svíþjóð og Bretland vera skattaskjól Jóhann Óli Eiðsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 4. apríl 2016 16:59 "Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu.“ sagði Sigmundur Davíð á Alþingi í dag. Vísir/Valli „Ég bendi einfaldlega á að skattaskjól er það þegar menn leyna eignum til að forða þeim frá sköttum. Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu, “ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Alþingi í dag er hann svaraði fyrirspurnum þingmanna stjórnarandstöðunnar vegna Wintris-málsins og þeirra upplýsinga sem í ljós hafa í komið í kjölfar Panama-lekans. „Svíþjóð hefur verið nefnt skattaskjól því þar hafa menn geymt fjármagn. Skattaskjól eru ekki skilgreind eftir hvaða landi heldur hvort menn greiði alla skatta sem þeir eiga sannarlega að greiða,“ sagði forsætisráðherra eftir fyrirspurn Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkinngar sem spurði hvort að forsætisráðherra hafi ætlað sér að segja að Tortóla væri ekki skattaskjól. „Ríkisskattstjóri hefur úrskurðað að Tortóla sé skattaskjól. Ætlar hann að halda því fram að hvítt sé svart?,“ sagði Helgi Hjörvar. „Forsætisráðherra leyndi upplýsingum um gríðarlega hagsmuni sína bæði þegar hann var skráður eigandi og eftir að það var leiðrétt. Svíþjóð er ekki á skrá fjármálaráðuneytis yfir skattaskjól,“ sagði Helgi Hjörvar. „Ég get ekki látið hjá líða að gera athugasemd við að háttvirtur þingmaður geri ráð fyrir að, ég eða eiginkona mín höfum átt eignir í skattaskjóli. Það er ekki rétt. Það hefur verið greitt af þeim frá upphafi,“ sagði Sigmundur Davíð sem þvertók fyrir það að Wintris sé aflandsfélag í skattaskjóli. Panama-skjölin Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Fleiri fréttir Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Sjá meira
„Ég bendi einfaldlega á að skattaskjól er það þegar menn leyna eignum til að forða þeim frá sköttum. Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu, “ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Alþingi í dag er hann svaraði fyrirspurnum þingmanna stjórnarandstöðunnar vegna Wintris-málsins og þeirra upplýsinga sem í ljós hafa í komið í kjölfar Panama-lekans. „Svíþjóð hefur verið nefnt skattaskjól því þar hafa menn geymt fjármagn. Skattaskjól eru ekki skilgreind eftir hvaða landi heldur hvort menn greiði alla skatta sem þeir eiga sannarlega að greiða,“ sagði forsætisráðherra eftir fyrirspurn Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkinngar sem spurði hvort að forsætisráðherra hafi ætlað sér að segja að Tortóla væri ekki skattaskjól. „Ríkisskattstjóri hefur úrskurðað að Tortóla sé skattaskjól. Ætlar hann að halda því fram að hvítt sé svart?,“ sagði Helgi Hjörvar. „Forsætisráðherra leyndi upplýsingum um gríðarlega hagsmuni sína bæði þegar hann var skráður eigandi og eftir að það var leiðrétt. Svíþjóð er ekki á skrá fjármálaráðuneytis yfir skattaskjól,“ sagði Helgi Hjörvar. „Ég get ekki látið hjá líða að gera athugasemd við að háttvirtur þingmaður geri ráð fyrir að, ég eða eiginkona mín höfum átt eignir í skattaskjóli. Það er ekki rétt. Það hefur verið greitt af þeim frá upphafi,“ sagði Sigmundur Davíð sem þvertók fyrir það að Wintris sé aflandsfélag í skattaskjóli.
Panama-skjölin Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Fleiri fréttir Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Sjá meira