Með húfu og vettlinga í ræktinni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. maí 2018 20:00 Átta Íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem verður á Spáni í næstu viku. Þeir æfa nú af kappi og sumir kappklæddir til þess að venjast hreyfingu í miklum hita.Af hverju ertu í öllum þessum fötum á hlaupabrettinu? „Ég er að æfa fyrir heitt hlaup sem ég er fara í og þetta er fín leið til þess," segir hlauparinn Guðni Páll Pálsson.Í hverju ertu þá? „Ég er í ullarbol undir, í vatnheldum buxum og vatnsheldum jakka og með húfu og vettlinga." Heita hlaupið er heimsmeistaramót í utanvegahlaupum. Leiðin er 85 kílómetrar með fimm þúsund metra hæðaraukninginu í fjalli við borgina Castéllon á Spáni. Hópurinn sem telur átta Íslendinga heldur út á þriðjudag og keppnin er laugardaginn 12. maí. Þau vonast til að geta skoðað aðstæður við komuna. „Við vitum ekkert hvernig leiðin er; Hversu erfið hún er. Hún verður erfið en hversu tæknileg og hversu erfið kemur í ljós," segir Elísabet Margeirsdóttir, sem er einnig er á leið til Spánar.Hér er leiðin teiknuð upp með hækkunum.Elísabet og Guðni hafa bæði hafa reynslu af fjallahlaupum og segist Guðni áður hafa lent í vandræðum með hitann. Þess vegna leggi hann áherslu á þessar æfingar. „Maður hefur oft lent í miklum hita. Lent í kannski 30 stiga hita sem maður er ekki vanur. Þannig að í ár ákvað ég að gera eitthvað í því í staðinn fyrir að kvarta bara yfir því," segir Guðni léttur. Markmið þeirra eru að vera um tíu til ellefu tíma á leiðinni. Vegalengdin hræðir þau ekki. „Ég fór í mitt fyrsta 100 kílómetra hlaup árið 2011 þannig þessi vegalengd núna, 85 kílómetrar, finnst mér mjög skemmtileg," segir Elísabet. Hægt er að fylgjast með hópnum frá Íslandi á Facebook-síðu þeirra og hér má nálgast upplýsingar um hlaupið. Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Sjá meira
Átta Íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem verður á Spáni í næstu viku. Þeir æfa nú af kappi og sumir kappklæddir til þess að venjast hreyfingu í miklum hita.Af hverju ertu í öllum þessum fötum á hlaupabrettinu? „Ég er að æfa fyrir heitt hlaup sem ég er fara í og þetta er fín leið til þess," segir hlauparinn Guðni Páll Pálsson.Í hverju ertu þá? „Ég er í ullarbol undir, í vatnheldum buxum og vatnsheldum jakka og með húfu og vettlinga." Heita hlaupið er heimsmeistaramót í utanvegahlaupum. Leiðin er 85 kílómetrar með fimm þúsund metra hæðaraukninginu í fjalli við borgina Castéllon á Spáni. Hópurinn sem telur átta Íslendinga heldur út á þriðjudag og keppnin er laugardaginn 12. maí. Þau vonast til að geta skoðað aðstæður við komuna. „Við vitum ekkert hvernig leiðin er; Hversu erfið hún er. Hún verður erfið en hversu tæknileg og hversu erfið kemur í ljós," segir Elísabet Margeirsdóttir, sem er einnig er á leið til Spánar.Hér er leiðin teiknuð upp með hækkunum.Elísabet og Guðni hafa bæði hafa reynslu af fjallahlaupum og segist Guðni áður hafa lent í vandræðum með hitann. Þess vegna leggi hann áherslu á þessar æfingar. „Maður hefur oft lent í miklum hita. Lent í kannski 30 stiga hita sem maður er ekki vanur. Þannig að í ár ákvað ég að gera eitthvað í því í staðinn fyrir að kvarta bara yfir því," segir Guðni léttur. Markmið þeirra eru að vera um tíu til ellefu tíma á leiðinni. Vegalengdin hræðir þau ekki. „Ég fór í mitt fyrsta 100 kílómetra hlaup árið 2011 þannig þessi vegalengd núna, 85 kílómetrar, finnst mér mjög skemmtileg," segir Elísabet. Hægt er að fylgjast með hópnum frá Íslandi á Facebook-síðu þeirra og hér má nálgast upplýsingar um hlaupið.
Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Sjá meira