Vill minnka umsvifin hjá eftirlitsstofnunum Höskuldur Kári Schram skrifar 11. september 2013 13:00 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir það munu hafa lítil áhrif á afkomu ríkissjóðs að draga úr umsvifum eftirlitsstofnana. Fréttablaðið/Pjetur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir eðlilegt að draga úr umsvifum eftirlitsstofnana hér á landi. Þetta kom fram í máli Bjarna á Alþingi í gær. Bjarni segir að ekki standi þó til að kippa stoðunum undan rekstri þeirra. „Hins vegar var það svo að margar eftirlitsstofnanir voru styrktar mjög verulega, beinlínis í þeim tilgangi að taka á þeim atburðum sem hér urðu haustið 2008. Bæði til að rannsaka mál og endurskoða verklag og ferla, lög og reglur tímabundið. Nú er árið 2013. Nú hljótum við öll að vera sammála um það að við þurfum að fara að vinna okkur í átt til þess að finna nýtt jafnvægi í því hver umsvif eftirlitsstofnana eigi að vera til framtíðar,“ sagði Bjarni. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar, sagðist í samtali við Fréttablaðið á mánudag vilja draga úr fjárstreymi til eftirlitsstofnana. Hann ætlar að leggja áherslu á það innan hagræðingarhópsins og jafnframt taka málið upp innan fjárlaganefndar Alþingis. Bjarni segir að það muni hafa lítil áhrif á afkomu ríkissjóðs þótt dregið verði úr umsvifum þessara stofnana, enda séu þær að mörgu leyti fjármagnaðar með sérstökum gjöldum. Hins vegar sé mikilvægt að horfa til framtíðar í þessum efnum. „Þetta er ekki umræða sem snýst um það að kippa stoðunum undan eftirlitsstofnunum í landinu. Þetta er umræða sem snýst um það hvar við finnum hið nýja jafnvægi í þessum efnum,“ sagði Bjarni á Alþingi í gær. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir eðlilegt að draga úr umsvifum eftirlitsstofnana hér á landi. Þetta kom fram í máli Bjarna á Alþingi í gær. Bjarni segir að ekki standi þó til að kippa stoðunum undan rekstri þeirra. „Hins vegar var það svo að margar eftirlitsstofnanir voru styrktar mjög verulega, beinlínis í þeim tilgangi að taka á þeim atburðum sem hér urðu haustið 2008. Bæði til að rannsaka mál og endurskoða verklag og ferla, lög og reglur tímabundið. Nú er árið 2013. Nú hljótum við öll að vera sammála um það að við þurfum að fara að vinna okkur í átt til þess að finna nýtt jafnvægi í því hver umsvif eftirlitsstofnana eigi að vera til framtíðar,“ sagði Bjarni. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar, sagðist í samtali við Fréttablaðið á mánudag vilja draga úr fjárstreymi til eftirlitsstofnana. Hann ætlar að leggja áherslu á það innan hagræðingarhópsins og jafnframt taka málið upp innan fjárlaganefndar Alþingis. Bjarni segir að það muni hafa lítil áhrif á afkomu ríkissjóðs þótt dregið verði úr umsvifum þessara stofnana, enda séu þær að mörgu leyti fjármagnaðar með sérstökum gjöldum. Hins vegar sé mikilvægt að horfa til framtíðar í þessum efnum. „Þetta er ekki umræða sem snýst um það að kippa stoðunum undan eftirlitsstofnunum í landinu. Þetta er umræða sem snýst um það hvar við finnum hið nýja jafnvægi í þessum efnum,“ sagði Bjarni á Alþingi í gær.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent