Barnabætur verða ekki lækkaðar á næsta ári Heimir Már Pétursson skrifar 10. desember 2013 15:16 Barnabætur verða ekki lækkaðar í fjárlögum næsta árs eins og til stóð. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. Árni Páll gagnrýndi að til stæði að lækka þessar bætur sem og vaxtabætur og vitnaði þar til ummæla Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar í fjölmiðlum í gærmorgun og Bjarna Benediktssonar um helgina. „Hvað varðar það sem háttvirtur þingmaður nefndi sérstaklega, barnabætur, þá var jú umræða um það. En ég geri ekki ráð fyrir að það verði nein skerðing á barnabótum þegar niðurstaða fjárlagavinnunnar liggur fyrir.Og þar með er þessi ríkisstjórn að standa vörð um gríðarlega aukningu barnabóta,“ sagði forsætisráðherra. „Virðulegur forseti, við erum að heyra hér mikil tíðindi frá hæstvirtum forsætisráðherra. Hann er s.s. að draga til baka það sem háttvirtur þingmaður Vigdís Hauksdóttir fræddi okkur á í gærmorgun í Morgunútvarpinu,“ sagði Árni Páll. En Vigdís hefði vísað til þess aftur og aftur að hún væri að greina frá samþykktri stefnu ríkisstjórnarinnar. Sigmundur Davíð sagði undarlegt af Árna Páli að gagnrýna fyrst að skerða ætti bæturnar en setja svo út á það að hætt hefði verið við það. Ríkisstjórnin hefði þurft að velta við öllum steinum til að ná fram sparnaði í ríkisútgjöldum og þetta hefði verið ein leiðin sem verið hefði til skoðunar. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Barnabætur verða ekki lækkaðar í fjárlögum næsta árs eins og til stóð. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. Árni Páll gagnrýndi að til stæði að lækka þessar bætur sem og vaxtabætur og vitnaði þar til ummæla Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar í fjölmiðlum í gærmorgun og Bjarna Benediktssonar um helgina. „Hvað varðar það sem háttvirtur þingmaður nefndi sérstaklega, barnabætur, þá var jú umræða um það. En ég geri ekki ráð fyrir að það verði nein skerðing á barnabótum þegar niðurstaða fjárlagavinnunnar liggur fyrir.Og þar með er þessi ríkisstjórn að standa vörð um gríðarlega aukningu barnabóta,“ sagði forsætisráðherra. „Virðulegur forseti, við erum að heyra hér mikil tíðindi frá hæstvirtum forsætisráðherra. Hann er s.s. að draga til baka það sem háttvirtur þingmaður Vigdís Hauksdóttir fræddi okkur á í gærmorgun í Morgunútvarpinu,“ sagði Árni Páll. En Vigdís hefði vísað til þess aftur og aftur að hún væri að greina frá samþykktri stefnu ríkisstjórnarinnar. Sigmundur Davíð sagði undarlegt af Árna Páli að gagnrýna fyrst að skerða ætti bæturnar en setja svo út á það að hætt hefði verið við það. Ríkisstjórnin hefði þurft að velta við öllum steinum til að ná fram sparnaði í ríkisútgjöldum og þetta hefði verið ein leiðin sem verið hefði til skoðunar.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira