„Ólýsanleg tilfinning“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2020 16:15 Daníel, Samúel, Mario, Kjartan og Kristján eru saman í þungarokksveitinni Cult of Lilith. „Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum er ólýsanleg tilfinning,“ segir Samúel Örn Böðvarsson bassaleikari þungarokksveitarinnar Cult of Lilith sem hefur skrifað undir alþjóðlegan plötusamning við bandaríska útgáfurisann Metal Blade Records. „Við erum ótrúlega stoltir af þessari plötu og getum ekki beðið eftir að leyfa fólki að heyra.” Sveitin var stofnuð árið 2015 og dregur innblástur sinn frá ýmsum áttum. Sveitin hefur getið sér gott orð í íslensku þungarokki og gaf út smáskífuna Arkanum árið 2016 sem fékk lof gagnrýnenda. Tónlist sveitarinnar blandar saman framsæknu dauðarokki við klassíska tónlist sem og barokki og flamenco. Hljómsveitin hefur deilt sviði með öllum helstu þungarokksveitum landsins og hitaði meðal annars upp fyrir þýsku öfgarokksveitina Defeated Sanity árið 2017. Cult of Lilith hóf upptökur á sinni fyrstu breiðskífu í lok árs 2018 og lauk upptökum hennar í byrjun árs 2019. Um hljóðblöndun sá Dave Otero hjá Flatline Audio í Denver, Colorado en hann hefur séð um hljóðblöndun fyrir bönd eins og Cattle Decapitation og Archspire sem aðdáendur öfgarokks ættu að kannast vel við. Áætlað er að platan komi út seinna á árinu. Sveitina skipar þá: Daníel Þór Hannesson – Gítar Kristján Jóhann Júlíusson – Gítar Samúel Örn Böðvarsson – Bassi Kjartan Harðarson – Trommur Mario Infantes Ávalos – Söngur Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
„Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum er ólýsanleg tilfinning,“ segir Samúel Örn Böðvarsson bassaleikari þungarokksveitarinnar Cult of Lilith sem hefur skrifað undir alþjóðlegan plötusamning við bandaríska útgáfurisann Metal Blade Records. „Við erum ótrúlega stoltir af þessari plötu og getum ekki beðið eftir að leyfa fólki að heyra.” Sveitin var stofnuð árið 2015 og dregur innblástur sinn frá ýmsum áttum. Sveitin hefur getið sér gott orð í íslensku þungarokki og gaf út smáskífuna Arkanum árið 2016 sem fékk lof gagnrýnenda. Tónlist sveitarinnar blandar saman framsæknu dauðarokki við klassíska tónlist sem og barokki og flamenco. Hljómsveitin hefur deilt sviði með öllum helstu þungarokksveitum landsins og hitaði meðal annars upp fyrir þýsku öfgarokksveitina Defeated Sanity árið 2017. Cult of Lilith hóf upptökur á sinni fyrstu breiðskífu í lok árs 2018 og lauk upptökum hennar í byrjun árs 2019. Um hljóðblöndun sá Dave Otero hjá Flatline Audio í Denver, Colorado en hann hefur séð um hljóðblöndun fyrir bönd eins og Cattle Decapitation og Archspire sem aðdáendur öfgarokks ættu að kannast vel við. Áætlað er að platan komi út seinna á árinu. Sveitina skipar þá: Daníel Þór Hannesson – Gítar Kristján Jóhann Júlíusson – Gítar Samúel Örn Böðvarsson – Bassi Kjartan Harðarson – Trommur Mario Infantes Ávalos – Söngur
Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira