Timberlake og Biel svamla um í íslenskri náttúrulaug Anton Egilsson skrifar 6. maí 2017 11:39 Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir. Vísir/AFP Stórstjarnan og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er nú staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni og leikkonunni Jessica Biel. Það virðist fara vel um stjörnuparið hér á landi ef marka má mynd sem Biel birti á Instagram reikningi sínum í gær. Á myndinni má sjá Biel láta fara vel um sig í náttúrulaug með vínglas í hönd en Timberlake er þó hvergi sjáanlegur. Við myndina skrifar hún að hún sé að fagna Cinco de Mayo í náttúrulaug eins og alvöru illmenni úr Bond-myndunum. Í bakgrunni má svo sjá glitta í þyrlu sem áætla má að hjónin fari ferða sinna á. Þau Timberlake og Biel komu hingað til lands í síðustu viku og ferðast nú um landið. Bárust meðal annars fregnir af því um síðustu helgi að parið hefði heimsótt Bakarameistarann í Suðurveri þar sem þau gæddu sér á ýmsum kræsingum ásamt fylgdarliði sínu. Þetta er ekki fyrsta heimsókn Timberlake til landsins en hann hélt eftirminnilega tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst 2014 en um sextán þúsund manns voru viðstaddir tónleikana. Celebrating #CincoDeMayo in a geo-thermal pool like a real life Bond villain. Cheers! A post shared by Jessica Biel (@jessicabiel) on May 5, 2017 at 3:33pm PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Justin Timberlake staddur á Íslandi Dvelur á Suðurlandi. 30. apríl 2017 20:45 Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1. maí 2017 14:24 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Sjónlýsing í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjá meira
Stórstjarnan og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er nú staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni og leikkonunni Jessica Biel. Það virðist fara vel um stjörnuparið hér á landi ef marka má mynd sem Biel birti á Instagram reikningi sínum í gær. Á myndinni má sjá Biel láta fara vel um sig í náttúrulaug með vínglas í hönd en Timberlake er þó hvergi sjáanlegur. Við myndina skrifar hún að hún sé að fagna Cinco de Mayo í náttúrulaug eins og alvöru illmenni úr Bond-myndunum. Í bakgrunni má svo sjá glitta í þyrlu sem áætla má að hjónin fari ferða sinna á. Þau Timberlake og Biel komu hingað til lands í síðustu viku og ferðast nú um landið. Bárust meðal annars fregnir af því um síðustu helgi að parið hefði heimsótt Bakarameistarann í Suðurveri þar sem þau gæddu sér á ýmsum kræsingum ásamt fylgdarliði sínu. Þetta er ekki fyrsta heimsókn Timberlake til landsins en hann hélt eftirminnilega tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst 2014 en um sextán þúsund manns voru viðstaddir tónleikana. Celebrating #CincoDeMayo in a geo-thermal pool like a real life Bond villain. Cheers! A post shared by Jessica Biel (@jessicabiel) on May 5, 2017 at 3:33pm PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Justin Timberlake staddur á Íslandi Dvelur á Suðurlandi. 30. apríl 2017 20:45 Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1. maí 2017 14:24 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Sjónlýsing í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjá meira
Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1. maí 2017 14:24