Páll Magnússon tekur við Sprengisandi á Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. maí 2016 15:41 Páll Magnússon verður í brúnni í fyrsta skipti á sunnudagsmorgun klukkan 10. Vísir/GVA Páll Magnússon verður nýr umsjónarmaður útvarpsþáttarins Sprengisandur á Bylgjunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útvarpssviði 365. Þátturinn hefur verið á dagskrá um langt skeið og notið mikilla vinsælda þar sem stjórnmálaumræða og landsmál hafa verið í fyrirrúmi. Umræða í þættinum er regluleg uppspretta frétta. „Ég er mjög spenntur fyrir því að byrja með þennan þátt – útvarp hentar að mörgu leyti betur fyrir samfélagsumræðu af þessu tagi en sjónvarp. Bylgjan á sér langa og merkilega sögu í þessum efnum og það er gaman að fá að takast á við þetta á þessum vettvangi,“ segir Páll sem tekur við umsjón þáttarins af Sigurjóni Magnúsi Egilssyni. Páll hefur víða komið við í fjölmiðlaheiminum og starfaði áður sem útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins og sem fréttastjóri Stöðvar 2. Páll hefur lengi haft áhuga á pólitík og landsmálum. „Það verður mjög spennandi að vinna með Páli og mikil lyftistöng fyrir Bylgjuna að fá hann til liðs við okkur. Glerharður reynslubolti frá Vestmannaeyjum,“ segir Ágúst Héðinsson, yfirmaður útvarps og sports. Páll tekur við þættinum strax og verður fyrsti þátturinn í hans umsjá næstkomandi sunnudag, á hefðbundnum tíma á milli klukkan tíu og tólf í beinni útsendingu á Bylgjunni. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira
Páll Magnússon verður nýr umsjónarmaður útvarpsþáttarins Sprengisandur á Bylgjunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útvarpssviði 365. Þátturinn hefur verið á dagskrá um langt skeið og notið mikilla vinsælda þar sem stjórnmálaumræða og landsmál hafa verið í fyrirrúmi. Umræða í þættinum er regluleg uppspretta frétta. „Ég er mjög spenntur fyrir því að byrja með þennan þátt – útvarp hentar að mörgu leyti betur fyrir samfélagsumræðu af þessu tagi en sjónvarp. Bylgjan á sér langa og merkilega sögu í þessum efnum og það er gaman að fá að takast á við þetta á þessum vettvangi,“ segir Páll sem tekur við umsjón þáttarins af Sigurjóni Magnúsi Egilssyni. Páll hefur víða komið við í fjölmiðlaheiminum og starfaði áður sem útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins og sem fréttastjóri Stöðvar 2. Páll hefur lengi haft áhuga á pólitík og landsmálum. „Það verður mjög spennandi að vinna með Páli og mikil lyftistöng fyrir Bylgjuna að fá hann til liðs við okkur. Glerharður reynslubolti frá Vestmannaeyjum,“ segir Ágúst Héðinsson, yfirmaður útvarps og sports. Páll tekur við þættinum strax og verður fyrsti þátturinn í hans umsjá næstkomandi sunnudag, á hefðbundnum tíma á milli klukkan tíu og tólf í beinni útsendingu á Bylgjunni.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira