Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð rétt norðan Grindavíkur klukkan 9:44 í morgun. Skjálftans varð vart í Grindavík. Nokkur skjálftavirkni hefur verið þar síðustu vikur í tengslum við landris á svæðinu,
Jörð skalf nærri Grindavík
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
