Fyrsti ráðherrann kominn í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2020 11:05 Guðmundur Ingi Guðbrandsson ætlar að hringja í einn vin á dag meðan á fjórtán daga sóttkví stendur. Hér er hann á þingfundi á föstudaginn. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er kominn í sóttkví. Þessu greinir ráðherrann frá á Facebook en hann er sá fyrsti úr ráðherraliðinu til að fara í sóttkví. Áður höfðu þingmenn á borð við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Smára McCarthy greint frá því að þau væru að vinna að heiman en Smári er greindur með veiruna. Guðmundur Ingi segir að samstarfskona hans í ráðuneytinu hafi greinst með veiruna. Smitrakningarteymið hafi haft samband við sig í gær en sjálfur sé hann einkennalaus og líði vel. „Hugur manns þessa dagana er auðvitað hjá þeim sem eru veik og hjá öllu heilbrigðisstarfsfólkinu okkar, kennurum, almannavörnum og öðrum sem halda grunnþjónustunni gangandi. Ég tek hatt minn ofan fyrir ykkur öllum!“ Nú sé bara að aðlaga sig nýjum aðstæðum. „Ég fór t.d. ekki á ríkisstjórnarfund í gær og við tekur að vinna að heiman, sem er lítið mál með fjarfundi og tölvu. Elsku vinir, farið vel með ykkur og hugsið vel hvert um annað. Ég ætla að hringja í a.m.k. einn vin á dag til að heyra í þeim hljóðið. Við komumst í gegnum þetta saman. Rafrænt knús á línuna.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er kominn í sóttkví. Þessu greinir ráðherrann frá á Facebook en hann er sá fyrsti úr ráðherraliðinu til að fara í sóttkví. Áður höfðu þingmenn á borð við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Smára McCarthy greint frá því að þau væru að vinna að heiman en Smári er greindur með veiruna. Guðmundur Ingi segir að samstarfskona hans í ráðuneytinu hafi greinst með veiruna. Smitrakningarteymið hafi haft samband við sig í gær en sjálfur sé hann einkennalaus og líði vel. „Hugur manns þessa dagana er auðvitað hjá þeim sem eru veik og hjá öllu heilbrigðisstarfsfólkinu okkar, kennurum, almannavörnum og öðrum sem halda grunnþjónustunni gangandi. Ég tek hatt minn ofan fyrir ykkur öllum!“ Nú sé bara að aðlaga sig nýjum aðstæðum. „Ég fór t.d. ekki á ríkisstjórnarfund í gær og við tekur að vinna að heiman, sem er lítið mál með fjarfundi og tölvu. Elsku vinir, farið vel með ykkur og hugsið vel hvert um annað. Ég ætla að hringja í a.m.k. einn vin á dag til að heyra í þeim hljóðið. Við komumst í gegnum þetta saman. Rafrænt knús á línuna.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira