Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 07:30 vísir/getty Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að helsta markmið allra innan sambandsins sé að klára ensku deildirnar eftir að EM var frestað þangað til næsta sumar á fundi UEFA í gær. Nú er deildin í fríi vegna kórónuveirunnar og er fyrsti leikdagur sagður 4. apríl en margir segjast eiga erfitt með að sjá tímabilið byrja aftur á þeim tímapunkti. Bellingham segir að allir innan sambandsins leggji sitt að mörkum til þess að tímabilið byrji aftur og geti klárast. „Helsta markmið allra er að klára tímabilið. Það er ein helsta ástæðan fyrir því að Evrópumótinu var frestað, til þess að fá glugga til að klára mótið, svo ef vírusinn lagast þá er möguleiki á að klára tímabilið,“ sagði Bullingham. Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Football Association chief executive Mark Bullingham says "everyone's priority is to finish this season", following the unprecedented postponement of this summer s European Championships.https://t.co/oV93iC9pNE— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 17, 2020 „Á þessum tímapunkti er óvíst hvað gerist. Við skipuleggjum hverja einustu atburðarás svo við getum brugðist við en það mikilvægasta í þessari stöðu er heilsa fólksins.“ „Á þessum tímapunkti erum við með nokkur möguleg plön og við munum halda áfram að skipuleggja okkur þegar við fáum fleiri upplýsingar. Það eru mismunandi atburðarrásir og einn er að klára í enda júní og annar er að fara inn í júlí.“ Mörg félög sjá fyrir sér að lenda í nokkrum fjárhagserfiðleikum en Bullingham segir mikilvægt að menn standi haman. „Við erum meðvituð um það að þetta hefur áhrif á mörg félög í neðri deildunum og grasrótinni. Við munum halda áfram að tala við stjórnvöld um þetta og alla fótboltafjölskylduna því við ættum öll að sameinast í þessu. Ég get ekki farið í nánari upplýsingar.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að helsta markmið allra innan sambandsins sé að klára ensku deildirnar eftir að EM var frestað þangað til næsta sumar á fundi UEFA í gær. Nú er deildin í fríi vegna kórónuveirunnar og er fyrsti leikdagur sagður 4. apríl en margir segjast eiga erfitt með að sjá tímabilið byrja aftur á þeim tímapunkti. Bellingham segir að allir innan sambandsins leggji sitt að mörkum til þess að tímabilið byrji aftur og geti klárast. „Helsta markmið allra er að klára tímabilið. Það er ein helsta ástæðan fyrir því að Evrópumótinu var frestað, til þess að fá glugga til að klára mótið, svo ef vírusinn lagast þá er möguleiki á að klára tímabilið,“ sagði Bullingham. Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Football Association chief executive Mark Bullingham says "everyone's priority is to finish this season", following the unprecedented postponement of this summer s European Championships.https://t.co/oV93iC9pNE— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 17, 2020 „Á þessum tímapunkti er óvíst hvað gerist. Við skipuleggjum hverja einustu atburðarás svo við getum brugðist við en það mikilvægasta í þessari stöðu er heilsa fólksins.“ „Á þessum tímapunkti erum við með nokkur möguleg plön og við munum halda áfram að skipuleggja okkur þegar við fáum fleiri upplýsingar. Það eru mismunandi atburðarrásir og einn er að klára í enda júní og annar er að fara inn í júlí.“ Mörg félög sjá fyrir sér að lenda í nokkrum fjárhagserfiðleikum en Bullingham segir mikilvægt að menn standi haman. „Við erum meðvituð um það að þetta hefur áhrif á mörg félög í neðri deildunum og grasrótinni. Við munum halda áfram að tala við stjórnvöld um þetta og alla fótboltafjölskylduna því við ættum öll að sameinast í þessu. Ég get ekki farið í nánari upplýsingar.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira