Innlent

Fréttatími Stöðvar 2

Vésteinn Örn Pétursson skrifar

Fréttatími Stöðvar 2 í dag er klukkan tólf á hádegi. Fréttirnar verða sagðar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og að sjálfsögðu á Vísi.

Í fréttum okkar fjöllum við um mögulegt sóttvarnabrot fjármálaráðherra sem hefur beðist afsökunar á að vera viðstaddur samkvæmi í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi.

Sóttvarnalæknir segir frá því að hann hafi viðrað hugmyndir við Pfizer um að gera Ísland að rannsóknarsetri fyrir bóluefnarannsóknir, þannig mætti bóluefna bólusetja alla þjóðina.

Við lítum við í Kringlunni þar sem borgarbúar voru í lokaerindagjörðum fyrir jólahátíðina. 

Einnig verðum við í beinni útsendingu frá Hjálpræðishernum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×