Víglínan á hálendinu og í innflutningi landbúnaðarvara Heimir Már Pétursson skrifar 20. desember 2020 16:30 Ekki er eining innan stjórnarflokkanna um frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra sem enn er í nefnd eftir fyrstu umræðu í lok desember. Þá má finna andstöðu við frumvarpið víða utan þings eins og innan sveitarstjórna, þótt almennt sé mikill stuðningur við það í samfélaginu að stofnaður verði hálendinsþjóðgarður. Heimir Már Pétursson fréttmaður fær umhverfisráðherra og Smára McCarthy þingmann Pírata til sín í Víglínuna til að ræða þessi mál. En Smári hefur sagt að frumvarpið snúist allt of mikið um hömlur, boð og bönn sem muni gera fólki erfitt fyrir um að njóta hinnar fjölbreyttu náttúru sem er að finna á hálendinu. Smári Mc Carthy og Guðmundur Ingi Guðbrandsson eru báðir sammála um mikilvægi verndar hálendisins en greinir á um ýmislegt í útfærlu hálendisþjóðgarðs.Stöð 2/Einar Frumvarpið um hálendisþjóðgarð snertir á auðlindanýtingu en samkvæmt því er til að mynda reiknað með að Alþingi ljúki gerð rammaáætlunar III varðandi vernd og nýtingu virkjanakosta. Í frumvarpinu er fjallað um áframhaldandi nýtingu á afréttum og hvernig staðið skuli að ferðum og móttöku ferðamanna, svo dæmi séu tekin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður einnig gestur Víglínunnar í dag. En hann hefur nýlega óskað eftir því við Evrópusambandið að samningur sem tók gildi 2018 um inn- og útflutning landbúnaðarvara milli Íslands og ríkja Evrópusambandsins verði endurskoðaður vegna breyttra forsendna. Reynslan sýnir að íslenskir matvælaframleiðendur flytja lítið út en innflytjendur á Íslandi flytja mikið inn af landbúnaðarvörum og langt umfram tollfrjálsa kvóta. Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um breytingar á skipan sendiherra var samþykkt á Alþingi nýlega.Stöð 2/Einar Alþingi hefur einnig nýlega samþykkt frumvarp utanríkisráðherra um breytingar á lögum um skipan sendiherra sem meðal annars fela í sér að stöður þeirra verða auglýstar eins og önnur störf í utanríkisráðuneytinu og enginn verður lengur skipaður sendiherra ævinlangt. Þá skrifaði utanríkisráðherra nýlega undir nýjan loftferðasamning við Bretland sem tryggir flug milli landanna til framtíðar. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður einnig birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega að lokinni útsendingu. Umhverfismál Orkumál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hálendisþjóðgarður fyrir sveitarfélögin Mikið er rætt um andstöðu sveitarfélaganna við nýtt frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í fjölmiðlum er gagnrýni sveitarfélaganna við áform ríkisstjórnarinnar blásin upp og efasemdaraddir eru háværar og áberandi. 15. desember 2020 16:56 Hálendið getur ekki beðið lengur Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem allir eru ánægðir? Svarið er því miður nei! Ýmsar ógnir steðja að hálendi Íslands og með því að klára málið síðar er hætt við að gildi og verðmæti hálendisins verði rýrt enn frekar. 15. desember 2020 13:00 Stendur ekki til að „teppaleggja landið með vindmyllugörðum“ Katrín Jakokbsdóttir forsætisráðherra segir tækifæri liggja í vindorku og að mikilvægt sé að setja skýran ramma um þar um. Ekki standi þó til að „teppaleggja láglendi Íslands með vindmyllugörðum.“ 14. desember 2020 16:05 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Heimir Már Pétursson fréttmaður fær umhverfisráðherra og Smára McCarthy þingmann Pírata til sín í Víglínuna til að ræða þessi mál. En Smári hefur sagt að frumvarpið snúist allt of mikið um hömlur, boð og bönn sem muni gera fólki erfitt fyrir um að njóta hinnar fjölbreyttu náttúru sem er að finna á hálendinu. Smári Mc Carthy og Guðmundur Ingi Guðbrandsson eru báðir sammála um mikilvægi verndar hálendisins en greinir á um ýmislegt í útfærlu hálendisþjóðgarðs.Stöð 2/Einar Frumvarpið um hálendisþjóðgarð snertir á auðlindanýtingu en samkvæmt því er til að mynda reiknað með að Alþingi ljúki gerð rammaáætlunar III varðandi vernd og nýtingu virkjanakosta. Í frumvarpinu er fjallað um áframhaldandi nýtingu á afréttum og hvernig staðið skuli að ferðum og móttöku ferðamanna, svo dæmi séu tekin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður einnig gestur Víglínunnar í dag. En hann hefur nýlega óskað eftir því við Evrópusambandið að samningur sem tók gildi 2018 um inn- og útflutning landbúnaðarvara milli Íslands og ríkja Evrópusambandsins verði endurskoðaður vegna breyttra forsendna. Reynslan sýnir að íslenskir matvælaframleiðendur flytja lítið út en innflytjendur á Íslandi flytja mikið inn af landbúnaðarvörum og langt umfram tollfrjálsa kvóta. Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um breytingar á skipan sendiherra var samþykkt á Alþingi nýlega.Stöð 2/Einar Alþingi hefur einnig nýlega samþykkt frumvarp utanríkisráðherra um breytingar á lögum um skipan sendiherra sem meðal annars fela í sér að stöður þeirra verða auglýstar eins og önnur störf í utanríkisráðuneytinu og enginn verður lengur skipaður sendiherra ævinlangt. Þá skrifaði utanríkisráðherra nýlega undir nýjan loftferðasamning við Bretland sem tryggir flug milli landanna til framtíðar. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður einnig birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega að lokinni útsendingu.
Umhverfismál Orkumál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hálendisþjóðgarður fyrir sveitarfélögin Mikið er rætt um andstöðu sveitarfélaganna við nýtt frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í fjölmiðlum er gagnrýni sveitarfélaganna við áform ríkisstjórnarinnar blásin upp og efasemdaraddir eru háværar og áberandi. 15. desember 2020 16:56 Hálendið getur ekki beðið lengur Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem allir eru ánægðir? Svarið er því miður nei! Ýmsar ógnir steðja að hálendi Íslands og með því að klára málið síðar er hætt við að gildi og verðmæti hálendisins verði rýrt enn frekar. 15. desember 2020 13:00 Stendur ekki til að „teppaleggja landið með vindmyllugörðum“ Katrín Jakokbsdóttir forsætisráðherra segir tækifæri liggja í vindorku og að mikilvægt sé að setja skýran ramma um þar um. Ekki standi þó til að „teppaleggja láglendi Íslands með vindmyllugörðum.“ 14. desember 2020 16:05 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Hálendisþjóðgarður fyrir sveitarfélögin Mikið er rætt um andstöðu sveitarfélaganna við nýtt frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í fjölmiðlum er gagnrýni sveitarfélaganna við áform ríkisstjórnarinnar blásin upp og efasemdaraddir eru háværar og áberandi. 15. desember 2020 16:56
Hálendið getur ekki beðið lengur Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem allir eru ánægðir? Svarið er því miður nei! Ýmsar ógnir steðja að hálendi Íslands og með því að klára málið síðar er hætt við að gildi og verðmæti hálendisins verði rýrt enn frekar. 15. desember 2020 13:00
Stendur ekki til að „teppaleggja landið með vindmyllugörðum“ Katrín Jakokbsdóttir forsætisráðherra segir tækifæri liggja í vindorku og að mikilvægt sé að setja skýran ramma um þar um. Ekki standi þó til að „teppaleggja láglendi Íslands með vindmyllugörðum.“ 14. desember 2020 16:05
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent