Fauci bólusetti jólasveininn Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 14:17 Anthony Fauci bjargaði jólum margra barna. Getty/Win McNamee Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna í kórónuveirufaraldrinum, sló á áhyggjur barna um að kórónuveirufaraldurinn gæti sett strik í reikninginn hvað varðar komu jólasveinsins. Sagðist hann hafa farið til Norðurpólsins og bólusett jólasveininn sjálfur. „Ég verð að segja ykkur að ég sá um þetta fyrir ykkur því ég hafði áhyggjur af því að þið yrðuð leið,“ sagði Fauci í viðtali við CNN þar sem börn fengu að spyrja sérfræðinginn. „Fyrir svolitlu síðan fór ég til Norðurpólsins og bólusetti hann sjálfur. Ég lét gera mótefnamælingu og hann er klár í slaginn. Hann getur farið niður skorsteininn, hann má skilja eftir gjafirnar og fara og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Mikið hefur mætt á Fauci í faraldrinum, enda Bandaríkin það land sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Sjálfur fagnar hann þó áttræðisafmæli sínu á aðfangadag og aldrei að vita nema jólasveinninn kíki við og þakki fyrir bólusetninguna. Hér að neðan má sjá viðtalið við Fauci. Santa Claus will be coming to town this year, Dr. Anthony Fauci says.“I took care of that for you,” he says. “…I took a trip up there to the North Pole; I went there and I vaccinated Santa Claus myself. I measured his level of immunity, and he is good to go.” #CNNSesameStreet pic.twitter.com/CNJ520XTew— CNN (@CNN) December 19, 2020 Jól Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
„Ég verð að segja ykkur að ég sá um þetta fyrir ykkur því ég hafði áhyggjur af því að þið yrðuð leið,“ sagði Fauci í viðtali við CNN þar sem börn fengu að spyrja sérfræðinginn. „Fyrir svolitlu síðan fór ég til Norðurpólsins og bólusetti hann sjálfur. Ég lét gera mótefnamælingu og hann er klár í slaginn. Hann getur farið niður skorsteininn, hann má skilja eftir gjafirnar og fara og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Mikið hefur mætt á Fauci í faraldrinum, enda Bandaríkin það land sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Sjálfur fagnar hann þó áttræðisafmæli sínu á aðfangadag og aldrei að vita nema jólasveinninn kíki við og þakki fyrir bólusetninguna. Hér að neðan má sjá viðtalið við Fauci. Santa Claus will be coming to town this year, Dr. Anthony Fauci says.“I took care of that for you,” he says. “…I took a trip up there to the North Pole; I went there and I vaccinated Santa Claus myself. I measured his level of immunity, and he is good to go.” #CNNSesameStreet pic.twitter.com/CNJ520XTew— CNN (@CNN) December 19, 2020
Jól Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira