Leikarinn Tommy Lister dáinn eftir að hafa sýnt einkenni Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2020 08:31 Tommy „Tiny“ Lister var 62 ára gamall en hann fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær. AP/Willy Sanjuan Leikarinn Tommy Lister er látinn. Hann var 62 ára gamall. Lister hóf feril sinn í bandarískri fjölbragðaglímu og færði sig svo yfir í kvikmyndir og sjónvarp. Hann var hvað þekktastur fyrir leik sinn í Friday-myndunum, Fifth Element, Dark Knight og fjölda annarra aukahlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum undanfarna tvo til þrjá áratugi. Lister var oft kallaður „Tiny“ eða hinn smái, en hann var rétt tæpir tveir metrar á hæð. Hann hafði sýnt einkenni Covid-19, samkvæmt umboðsmanni hans, en hafði þó ekki verið greindur með veiruna. Í samtali við People sagði Cindy Cowan, umboðsmaður Lister, að hann hefði ekki farið til læknis en hefði verið mjög veikur. Hann átti að vinna að kvikmynd um síðustu helgi en hætti við vegna veikinda. Hún sagði hann hafa verið of veikan til að fara til læknis. Lister fannst látinn í gær. Þá hafði vinur farið heim til hans eftir að Lister hafði ekki svarað símtölum. Þar mun vinurinn að honum látnum. Samkvæmt frétt TMZ mun krufning verða framkvæmd og á hún að varpa ljósi á dánarorsök Lister. Rapparinn og leikarinn Ice Cube, sem lék með Lister í kvikmyndunum Friday og Next Friday, vottaði Listar virðingu sína á Twitter í nótt. RIP Tiny Deebo Lister. America s favorite bully was a born entertainer who would pop into character at the drop of a hat terrifying people on and off camera. Followed by a big smile and laugh. Thank you for being a good dude at heart. I miss you already. pic.twitter.com/jIl8yEZU9c— Ice Cube (@icecube) December 11, 2020 Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Lister var oft kallaður „Tiny“ eða hinn smái, en hann var rétt tæpir tveir metrar á hæð. Hann hafði sýnt einkenni Covid-19, samkvæmt umboðsmanni hans, en hafði þó ekki verið greindur með veiruna. Í samtali við People sagði Cindy Cowan, umboðsmaður Lister, að hann hefði ekki farið til læknis en hefði verið mjög veikur. Hann átti að vinna að kvikmynd um síðustu helgi en hætti við vegna veikinda. Hún sagði hann hafa verið of veikan til að fara til læknis. Lister fannst látinn í gær. Þá hafði vinur farið heim til hans eftir að Lister hafði ekki svarað símtölum. Þar mun vinurinn að honum látnum. Samkvæmt frétt TMZ mun krufning verða framkvæmd og á hún að varpa ljósi á dánarorsök Lister. Rapparinn og leikarinn Ice Cube, sem lék með Lister í kvikmyndunum Friday og Next Friday, vottaði Listar virðingu sína á Twitter í nótt. RIP Tiny Deebo Lister. America s favorite bully was a born entertainer who would pop into character at the drop of a hat terrifying people on and off camera. Followed by a big smile and laugh. Thank you for being a good dude at heart. I miss you already. pic.twitter.com/jIl8yEZU9c— Ice Cube (@icecube) December 11, 2020
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira