Innlent

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Í kvöldfréttum okkar hittum við konuna sem var fyrst til að fá úthlutað úr nýjum lánaflokki hlutdeildarlána sem ætlað er að hjápa tekjulágum að eignast sitt eigið húsnæði.

Við greinum frá nýjustu sóttvarnareglunum en þótt sóttvarnalæknir er ánægður með árangurinn í baráttunni gegn útbreiðslu veirunnar að undanförnu, varar hann við því að fólk slaki á því hún geti breiðst hratt út aftur eins og dæmin sanni frá nágrannalöndum. 

Við hitum einnig spriklandi fjörugt fólk sem streymdi í sunlaugarnar í dag eftir margra mánaða lokoun sundstaða. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöð var 2 og Vísis klukkan hálf sjö.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×