Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
visir-img

Sextán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af voru fimm utan sóttkvíar.

Sóttvarnalæknir segir bylgjuna vonandi í rénun og Bretar hafa fyrstir þjóða samþykkt bóluefni gegn veirunni. Við fjöllum þetta í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Þá skoðum við áfram Landsréttarmálið í kjölfar dóms Mannréttindadómstólsins frá því í gær og lítum til veðurs, en í dag er útlit fyrir sannkallaðan norðanhvell víða á landinu auk þess sem von er á miklu kuldakasti á höfuðborgarsvæðinu næstu daga.

Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×