Braust inn í sundlaug, stundaði kynlíf og er stolt af því Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2020 15:51 Steiney hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á sjónvarpsskjánum í Ríkissjónvarpinu. Hún segir líka sögur í Útvarpi 101. Leikkonan og útvarpskonan Steiney Skúladóttir segist hafa brotist inn í sundlaug og stundað þar kynlíf í kórónuveirufaraldrinum. Þetta kemur fram í hlaðvarpinu Einhleyp, einmana og eirðarlaus sem þau Pálmi Freyr Hauksson stýra í Útvarpi 101. Þau Steiney og Pálmi ræða í þættinum ýmsa hluti sem tengjast lífi einhleypa fólksins og í nýjasta þættinum var áskorunin Utanrammareynsla til umfjöllunar. Í henni felst að fara út fyrir þægindarammann og gera eitthvað nýtt. Steiney lýsir því að hafa farið á stefnumót þar sem hún hafi stungið upp á því að brjótast inn í sundlaug. Mikil reynsla fyrir mig Sundlaugar á landinu hafa verið lokaðar undanfarnar vikur og raunar stóran hluta ársins vegna aðgerða hér á landi til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Ljóst er að margir sakna lauganna og vafalítið einhverjir velt fyrir sér að skella sér í nætursund, eða jafnvel gert. „Við brutumst inn í sundlaug, þar var pottur og við vorum eitthvað þar. Og svo riðum við í pottinum,“ segir Steiney. Steiney og Pálmi fara um víðan völl í þáttum sínum. „Þannig að þetta var mikil reynsla fyrir mig af því að ég hef aldrei brotist inn í sundlaug áður og ég hef aldrei áður riðið í potti,“ segir Steiney og skellir upp úr. Hún segist hafa verið og sé svo stolt af sér. „Og þetta var svo gaman. Og spilar inní af hverju ég er búinn að vera svo high on life, því ég fékk þarna svo mikið kick fyrir adrenalínfíkn sem ég er með.“ Þarna hafi hún fengið útrás fyrir adrenalínfíkn sinni. Hún elski rússíbana til dæmis en geti ekki farið í þá vegna axlarmeiðsla. Tvöfalt brot „Þetta er tvöfalt bannað. Bæði af því það er lokað í sundlauginni og af því það er Covid,“ segir Steiney. „Þá rifjar hún upp að Ingólfur Þórarinsson söngvari hafi einhvern tímann brotist inn í sundlaug í Vestmannaeyjum. Þær fréttir hafi verið úti um allt.“ Þau Pálmi ræða svo að þessi saga Steineyjar gæti ratað í fréttirnar, enda séu þær að ræða hana í útvarpi. „Eins og ég sagði í byrjun þá er ég náttúrulega að ljúga,“ segir Steiney svo í gríni. Aðspurð hver heppni herramaðurinn hafi verið skellir Steiney upp úr og segist eðlilega ekki ætla að greina frá því. Spjallið um sundferðina eftirminnilegu má heyra eftir fimmtíu mínútur í nýjasta þætti þeirra Steineyjar og Pálma á Spotify. Kynlíf Sundlaugar Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Þau Steiney og Pálmi ræða í þættinum ýmsa hluti sem tengjast lífi einhleypa fólksins og í nýjasta þættinum var áskorunin Utanrammareynsla til umfjöllunar. Í henni felst að fara út fyrir þægindarammann og gera eitthvað nýtt. Steiney lýsir því að hafa farið á stefnumót þar sem hún hafi stungið upp á því að brjótast inn í sundlaug. Mikil reynsla fyrir mig Sundlaugar á landinu hafa verið lokaðar undanfarnar vikur og raunar stóran hluta ársins vegna aðgerða hér á landi til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Ljóst er að margir sakna lauganna og vafalítið einhverjir velt fyrir sér að skella sér í nætursund, eða jafnvel gert. „Við brutumst inn í sundlaug, þar var pottur og við vorum eitthvað þar. Og svo riðum við í pottinum,“ segir Steiney. Steiney og Pálmi fara um víðan völl í þáttum sínum. „Þannig að þetta var mikil reynsla fyrir mig af því að ég hef aldrei brotist inn í sundlaug áður og ég hef aldrei áður riðið í potti,“ segir Steiney og skellir upp úr. Hún segist hafa verið og sé svo stolt af sér. „Og þetta var svo gaman. Og spilar inní af hverju ég er búinn að vera svo high on life, því ég fékk þarna svo mikið kick fyrir adrenalínfíkn sem ég er með.“ Þarna hafi hún fengið útrás fyrir adrenalínfíkn sinni. Hún elski rússíbana til dæmis en geti ekki farið í þá vegna axlarmeiðsla. Tvöfalt brot „Þetta er tvöfalt bannað. Bæði af því það er lokað í sundlauginni og af því það er Covid,“ segir Steiney. „Þá rifjar hún upp að Ingólfur Þórarinsson söngvari hafi einhvern tímann brotist inn í sundlaug í Vestmannaeyjum. Þær fréttir hafi verið úti um allt.“ Þau Pálmi ræða svo að þessi saga Steineyjar gæti ratað í fréttirnar, enda séu þær að ræða hana í útvarpi. „Eins og ég sagði í byrjun þá er ég náttúrulega að ljúga,“ segir Steiney svo í gríni. Aðspurð hver heppni herramaðurinn hafi verið skellir Steiney upp úr og segist eðlilega ekki ætla að greina frá því. Spjallið um sundferðina eftirminnilegu má heyra eftir fimmtíu mínútur í nýjasta þætti þeirra Steineyjar og Pálma á Spotify.
Kynlíf Sundlaugar Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira