Lífið

Perry og Hurwitz trúlofuð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Matthew Perry og Holly Hurwitz hafa farið nokkuð leynt með sitt samband undanfarna mánuði.
Matthew Perry og Holly Hurwitz hafa farið nokkuð leynt með sitt samband undanfarna mánuði.

Leikarinn Matthew Perry og Holly Hurwitz eru trúlofuð en Perry er frægastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Chandler.

Parið byrjaði saman fyrr á þessu ári en samkvæmt tímaritinu People er parið trúlofað og mun hinn 51 árs leikari hafa staðfest það við blaðið.

Holly Hurwitz starfar sem umboðsmaður í Hollywood.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.