Parið skellti sér á húðflúrstofuna Reykjavík Inc og létu flúra nafn hvors annars á handlegginn.
Eiður er því með flúrað á sig Manuela Ósk með fallegri skrautskrift og Manuela með Eiður.
Þau byrjuðu saman síðastliðið sumar og ef marka má samfélagsmiðla þeirra er mikil hamingja á þeirra heimili.