Lífið

Flúruðu nöfnin á hvort annað

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikil stemning á flúrstofunni Reykjavík Inc. 
Mikil stemning á flúrstofunni Reykjavík Inc.  myndir/skjáskot af instagram-reikningi Reykjavík Inc.

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson fengu sér bæði nýtt húðflúr í gær.

Parið skellti sér á húðflúrstofuna Reykjavík Inc og létu flúra nafn hvors annars á handlegginn.

Eiður er því með flúrað á sig Manuela Ósk með fallegri skrautskrift og Manuela með Eiður.

Þau byrjuðu saman síðastliðið sumar og ef marka má samfélagsmiðla þeirra er mikil hamingja á þeirra heimili.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.