Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsverðlauna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2020 18:02 Kvikmyndin Agnes Joy naut gríðarlegra vinsælda og hreppti nokkur Edduverðlaun í ár. Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni en myndin var valin af dómnefnd ÍSKA sem í sátu fulltrúar helstu fagfélaga í íslenskum kvikmyndaiðnaði auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndastöðvar Íslands. Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Silja skrifaði jafnframt handrit myndarinnar ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. „Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársins í aukahlutverki, auk þess sem Gunnar Árnason hlaut Edduna fyrir hljóð ársins og þau Lína Thoroddsen og Kristján Loðmfjörð fyrir klippingu ársins. Agnes Joy var framleidd af Birgittu Björnsdóttur og Göggu Jónsdóttur fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar, sem er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur,“ segir ennfremur um myndina í tilkynningunni. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 93. sinn þann 25. apríl á næsta ári en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15.mars. Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni en myndin var valin af dómnefnd ÍSKA sem í sátu fulltrúar helstu fagfélaga í íslenskum kvikmyndaiðnaði auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndastöðvar Íslands. Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Silja skrifaði jafnframt handrit myndarinnar ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. „Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársins í aukahlutverki, auk þess sem Gunnar Árnason hlaut Edduna fyrir hljóð ársins og þau Lína Thoroddsen og Kristján Loðmfjörð fyrir klippingu ársins. Agnes Joy var framleidd af Birgittu Björnsdóttur og Göggu Jónsdóttur fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar, sem er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur,“ segir ennfremur um myndina í tilkynningunni. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 93. sinn þann 25. apríl á næsta ári en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15.mars.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira