Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samúel Karl Ólason skrifar

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö segjum við frá nýrri könnun sem sýnir að andlegri heilsu barna í efri deildum grunnskóla fer hrakandi. Í sömu könnun er að finna sláandi niðurstöður um nikótínpúðanotkun unglinga.

Þá verður fjallað um slæm loftgæði í skólum landsins, sem geta ógnað árangri í baráttunni við kórónuveiruna. Nýtt bóluefni er komið fram á sviðið og það virðist veita enn meiri vörn en það sem var tilkynnt um í síðustu viku og vera auðveldara í meðförum.

Við segjum líka frá degi íslenskrar tungu og heimsækjum afskekktustu bújörð landsins.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×