Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2020 09:00 Þórólfur Guðnason er 67 ára í dag. „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn. Við viljum að þú vitir og finnir að við, og margir margir margir fleiri Íslendingar, standa heils hugar á bak við þig og þín afburða góðu og fórnfúsu störf í þágu lands og þjóðar,“ segir Leifur Geir Hafteinsson í stöðufærslu á Facebook en þar sendir hann Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlækni afmæliskveðju ásamt fleirum og er kveðjan af dýrari gerðinni. Búið er að semja lag um sóttvarnarlækninn og gefa út myndband. „Við getum ekki ímyndað okkur hvers konar álag það er að þurfa að taka allar þær ákvarðanir sem þú hefur á herðunum, þurfa að taka tillit til allra þeirra sjónarmiða og hagsmunaaðila sem störf þín snerta, og að halda sönsum í gegnum það allt. En hitt vitum við og sjáum, að þú höndlar það eins og allt annað, með algjörum glæsibrag. Þú ert snillingur og okkur þykir mjög vænt um þig. Í tilefni dagsins hlóðum við í lítið lag fyrir þig, fengum góða gesti til að leggja málstaðnum lið og vonum að þú njótir og hafir gaman af.“ Leifur Geir Hafsteinsson var einnig einn af þeim sem stóð að útgáfu lagsins Ferðumst innanhúss um síðustu páska í miðri fyrstu bylgju kórónuveirunnar. Þórólfur Guðnason er 67 ára í dag. Hann fæddist árið 1953 þann 28. október. Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft. Tímamót Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn. Við viljum að þú vitir og finnir að við, og margir margir margir fleiri Íslendingar, standa heils hugar á bak við þig og þín afburða góðu og fórnfúsu störf í þágu lands og þjóðar,“ segir Leifur Geir Hafteinsson í stöðufærslu á Facebook en þar sendir hann Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlækni afmæliskveðju ásamt fleirum og er kveðjan af dýrari gerðinni. Búið er að semja lag um sóttvarnarlækninn og gefa út myndband. „Við getum ekki ímyndað okkur hvers konar álag það er að þurfa að taka allar þær ákvarðanir sem þú hefur á herðunum, þurfa að taka tillit til allra þeirra sjónarmiða og hagsmunaaðila sem störf þín snerta, og að halda sönsum í gegnum það allt. En hitt vitum við og sjáum, að þú höndlar það eins og allt annað, með algjörum glæsibrag. Þú ert snillingur og okkur þykir mjög vænt um þig. Í tilefni dagsins hlóðum við í lítið lag fyrir þig, fengum góða gesti til að leggja málstaðnum lið og vonum að þú njótir og hafir gaman af.“ Leifur Geir Hafsteinsson var einnig einn af þeim sem stóð að útgáfu lagsins Ferðumst innanhúss um síðustu páska í miðri fyrstu bylgju kórónuveirunnar. Þórólfur Guðnason er 67 ára í dag. Hann fæddist árið 1953 þann 28. október. Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.
Tímamót Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira