59 greindust með veiruna innanlands í gær Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. október 2020 11:01 Myndin er tekin á Landakoti um liðna helgi en mikið álag hefur verið þar eftir að hópsýking kom þar upp í síðustu viku. Landspítali/Þorkell Alls greindust 59 með veiruna innanlands í gær. Nítján þeirra voru utan sóttkvíar við greiningu en fjörutíu í sóttkví, eða 68%. Nýgengi innanlandssmita er 221,2. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. 53 á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af er einn á gjörgæslu. Níu manns greindust með veiruna við landamæraskimun. Einn þeirra greindist með virkt smit en beðið er niðurstöðu mótefnamælingar hjá hinum átta. 1.048 eru nú í einangrun, samanborið við 1.030 í gær. Þá eru 2.283 í sóttkví en voru 2.468 í gær. 38 þeirra sem greindust með veiruna innanlands í gær fóru í einkennasýnatöku hjá veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu. 21 greindist við sóttkvíar- og handahófsskimun. 1525 einkennasýni voru tekin í gær, 433 sýni í sóttkvíar- og handahófsskimunum og 328 sýni í skimunum á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Þá voru tekin 413 sýni í landamæraskimun. Alls hafa 4.574 greinst með kórónuveiruna hér á landi frá upphafi faraldursins. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Sjá meira
Alls greindust 59 með veiruna innanlands í gær. Nítján þeirra voru utan sóttkvíar við greiningu en fjörutíu í sóttkví, eða 68%. Nýgengi innanlandssmita er 221,2. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. 53 á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af er einn á gjörgæslu. Níu manns greindust með veiruna við landamæraskimun. Einn þeirra greindist með virkt smit en beðið er niðurstöðu mótefnamælingar hjá hinum átta. 1.048 eru nú í einangrun, samanborið við 1.030 í gær. Þá eru 2.283 í sóttkví en voru 2.468 í gær. 38 þeirra sem greindust með veiruna innanlands í gær fóru í einkennasýnatöku hjá veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu. 21 greindist við sóttkvíar- og handahófsskimun. 1525 einkennasýni voru tekin í gær, 433 sýni í sóttkvíar- og handahófsskimunum og 328 sýni í skimunum á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Þá voru tekin 413 sýni í landamæraskimun. Alls hafa 4.574 greinst með kórónuveiruna hér á landi frá upphafi faraldursins. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Sjá meira