Lífið

Sólarupprásin sem stal senunni

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Sólarupprásin hefur sjaldan verið fegurri og keppast landsmenn nú við að deila myndum af logandi himni í morgunsárið.
Sólarupprásin hefur sjaldan verið fegurri og keppast landsmenn nú við að deila myndum af logandi himni í morgunsárið. Vilhelm/Vísir

Himnarnir sáu um að gleðja landsmenn þennan fallega haustmorgun og fylltust samfélagsmiðlar af mögnuðum myndum af logandi himni.

Rauðir, appelsínugulir og bleikir tónar dönsuðu í skýjunum og höfðu margir á orði að sjaldan hafi sólarupprásin verið eins falleg og í morgun.

Logandi himinn í Salahverfinu í Kópavogi. Vísir/Vilhelm
Hér má sjá Lindakirkju í fallegum morgunroðanum. Vísir/Vilhelm

Það voru ekki bara himnarnir sem loguðu í morgun heldur samfélagsmiðlarnir líka. Hér fyrir neðan má sjá stórkostlegar myndir sem fólk hefur deilt á samfélagsmiðlinum Instagram. 

View this post on Instagram

#reykjavik #iceland

A post shared by Ragnar Jonasson (@ragnarjo) on

View this post on Instagram

#reykjavik #morning

A post shared by Hans-Olav, Reykjavik (@solavander) on

View this post on Instagram

Good morning #reykjavik 👌🏼

A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) on

View this post on Instagram

Magia w KEF . . #sunrise #skyporn #kefairport #iceland

A post shared by Ela (@all_thenicestplaces) onAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.