Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2020 10:35 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. View this post on Instagram . . . , . , , - « », . , . . ( ) , .... , ! , « ?, ?, ?»...., , . , . , . . . , ... , . . ( ). , , , . . P.s. E g elska þig @sykurson Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 7:43am PDT Brúðurin birti fallega færslu um þetta á Instagram en það var Raggi sem planaði óvænta brúðkaupsveislu þeirra og komst hún að þessum leynilegu plönum hans, aðeins þremur dögum áður en veislan átti að fara fram. Hún náði að finna sér kjól, en vegna kórónuveirusmits nálægt landsliðinu bættist við viku sóttkví og frestaðist því viðburðurinn um nokkra daga. Gafst henni þá smá meiri tími til þess að skipuleggja sig. „Ég náði því að finna hárgreiðslumeistara og ná áttum og undirbúa mig almennilega.“ Brúðkaupsdagurinn gekk heldur ekki áfallalaus fyrir sig, en þegar hún beygði sig niður til þess að taka upp Miu litlu fyrir brottförina, þá rifnaði kjóllinn. Móðir Ragga kom til bjargar og saumaði kjólinn aftur utan á hana og brúðurin tafðist því aðeins um tuttugu mínútur. Á staðnum beið hennar fallega skreyttur salur og allir gestirnir þeirra. „Ég er ótrúlega hamingjusöm að eiginmaður minn skipulagði þetta ævintýri fyrir mig.“ Færslan er á rússnesku en endar á einni íslenskri setningu sem hún skrifar til eiginmannsins. „P.s. Ég elska þig.“ Bach segir að þau hafi verið löngu byrjuð að hugsa um brúðkaup en þar sem Raggi er alltaf með stífa dagskrá í fótboltanum og hún er sjálf í námi, hafði ekki gefist tími fyrir brúðkaupsveislu. Svo komust þau að því að þau ættu von á barni og svo bættist kórónuveirufaraldurinn ofan á allt saman. Hún kallar dótturina „litla kraftaverkið“ í lífi þeirra. Raggi og eignuðust dótturina Miu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by @ sykurson on Sep 12, 2020 at 12:29pm PDT Það var hæfileikaríki ljósmyndarinn Sigríður Frímannsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ella, sem tók brúðkaupsmyndirnar af parinu. Bach kæddist fallegum hvítum kjól í veislunni sem sýndi vel húðflúrin hennar. Hún var með uppsett hárið og ljómaði á stóra daginn View this post on Instagram Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 12:48pm PDT Ástin og lífið Fótbolti Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. View this post on Instagram . . . , . , , - « », . , . . ( ) , .... , ! , « ?, ?, ?»...., , . , . , . . . , ... , . . ( ). , , , . . P.s. E g elska þig @sykurson Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 7:43am PDT Brúðurin birti fallega færslu um þetta á Instagram en það var Raggi sem planaði óvænta brúðkaupsveislu þeirra og komst hún að þessum leynilegu plönum hans, aðeins þremur dögum áður en veislan átti að fara fram. Hún náði að finna sér kjól, en vegna kórónuveirusmits nálægt landsliðinu bættist við viku sóttkví og frestaðist því viðburðurinn um nokkra daga. Gafst henni þá smá meiri tími til þess að skipuleggja sig. „Ég náði því að finna hárgreiðslumeistara og ná áttum og undirbúa mig almennilega.“ Brúðkaupsdagurinn gekk heldur ekki áfallalaus fyrir sig, en þegar hún beygði sig niður til þess að taka upp Miu litlu fyrir brottförina, þá rifnaði kjóllinn. Móðir Ragga kom til bjargar og saumaði kjólinn aftur utan á hana og brúðurin tafðist því aðeins um tuttugu mínútur. Á staðnum beið hennar fallega skreyttur salur og allir gestirnir þeirra. „Ég er ótrúlega hamingjusöm að eiginmaður minn skipulagði þetta ævintýri fyrir mig.“ Færslan er á rússnesku en endar á einni íslenskri setningu sem hún skrifar til eiginmannsins. „P.s. Ég elska þig.“ Bach segir að þau hafi verið löngu byrjuð að hugsa um brúðkaup en þar sem Raggi er alltaf með stífa dagskrá í fótboltanum og hún er sjálf í námi, hafði ekki gefist tími fyrir brúðkaupsveislu. Svo komust þau að því að þau ættu von á barni og svo bættist kórónuveirufaraldurinn ofan á allt saman. Hún kallar dótturina „litla kraftaverkið“ í lífi þeirra. Raggi og eignuðust dótturina Miu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by @ sykurson on Sep 12, 2020 at 12:29pm PDT Það var hæfileikaríki ljósmyndarinn Sigríður Frímannsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ella, sem tók brúðkaupsmyndirnar af parinu. Bach kæddist fallegum hvítum kjól í veislunni sem sýndi vel húðflúrin hennar. Hún var með uppsett hárið og ljómaði á stóra daginn View this post on Instagram Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 12:48pm PDT
Ástin og lífið Fótbolti Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira