Ariana Grande í Hvíta húsinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2020 21:52 Ariana Grande situr hér í skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Skjáskot/YouTube Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk en í myndbandinu sjáum við Grande í Hvíta húsinu og virðist hún þar gegna stöðu forseta Bandaríkjanna. Aðeins er rúm vika þar til forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram og er því varla tilviljun að Grande birti myndbandið á slíkum tíma. Í myndbandinu er hún ekki aðeins „fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna“ heldur er hún umkringd kvenkyns ráðgjöfum. Myndbandið hefur vakið mikla lukku og á þeim sautján klukkustundum frá því það var birt hafa rúmlega fjórtán milljón manns horft á það á YouTube og rúmlega tíu milljónir á Instagram-síðu hennar. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk en í myndbandinu sjáum við Grande í Hvíta húsinu og virðist hún þar gegna stöðu forseta Bandaríkjanna. Aðeins er rúm vika þar til forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram og er því varla tilviljun að Grande birti myndbandið á slíkum tíma. Í myndbandinu er hún ekki aðeins „fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna“ heldur er hún umkringd kvenkyns ráðgjöfum. Myndbandið hefur vakið mikla lukku og á þeim sautján klukkustundum frá því það var birt hafa rúmlega fjórtán milljón manns horft á það á YouTube og rúmlega tíu milljónir á Instagram-síðu hennar. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira