Lífið

Innlit á fallegt heimili Vanessa Charlton í Soho

Stefán Árni Pálsson skrifar
Charlton hefur komið sér virkilega vel fyrir í New York.
Charlton hefur komið sér virkilega vel fyrir í New York.

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Í nýjasta myndbandinu frá AD má sjá heimsókn inn á heimili söngkonunnar Vanessa Charlton sem er líklega þekktustu fyrir lagið sitt A Thousand Miles.

Hún býr í einstaklega fallegri íbúð í Soho hverfinu á Manhattan.

Þar má með sanni segja að gömlu og góðu tímarnir fá að njóta sín í íbúðinni og má sjá þar fjölmarga fallega antík muni.

Hér að neðan má sjá heimsóknina.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.