Idris Elba og Baltasar sagðir ætla að sameina krafta sína í ljónamynd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2020 21:27 Baltasar Kormákur og Idris Elba eru sagðir ætla að sameina krafta sína á ný. Vísir/Getty Breski stórleikarinn og hjartaknúsarinn Idris Elba er sagður hafa tekið að sér aðalhlutverkið í nýrri Hollywood-mynd sem Baltasar Kormákur hyggst leikstýra. Ekkert varð af fyrirhuguðu samstarf þeirra í tengslum við aðra mynd sem Baltasar hugðist leikstýra. Hollywood Reporter greinir frá fyrirhuguðu samstarfi þeirra félaga en myndin ber nafnið Beast. Er hún sögð vera í anda myndarinnar The Shallows þar sem þrautseigur hákarl eltist við persónu sem leikkonan Blake Lively lék. Í mynd þeirra Elba og Baltasars mun Elba hins vegar takast á við ljón, að því er fram kemur í frétt Hollywood Reporter. Áður höfðu Elba og Baltasar haft hug á samstarfi í tengslum við myndina Deeper en Vísir greindi frá því síðasta sumar að Baltasar hefði sagt sig frá myndinni, meðal annars vegna ásakana í garð Max Landis, handritshöfundar myndarinnar en átta konur stigu fram og sökuðu hann um að hafa misnotað sig og beitt sig andlegu og líkamlegu ofbeldi. Ekkert varð af framleiðslu myndarinnar eftir að ásakanirnar voru settar fram. Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Breski stórleikarinn og hjartaknúsarinn Idris Elba er sagður hafa tekið að sér aðalhlutverkið í nýrri Hollywood-mynd sem Baltasar Kormákur hyggst leikstýra. Ekkert varð af fyrirhuguðu samstarf þeirra í tengslum við aðra mynd sem Baltasar hugðist leikstýra. Hollywood Reporter greinir frá fyrirhuguðu samstarfi þeirra félaga en myndin ber nafnið Beast. Er hún sögð vera í anda myndarinnar The Shallows þar sem þrautseigur hákarl eltist við persónu sem leikkonan Blake Lively lék. Í mynd þeirra Elba og Baltasars mun Elba hins vegar takast á við ljón, að því er fram kemur í frétt Hollywood Reporter. Áður höfðu Elba og Baltasar haft hug á samstarfi í tengslum við myndina Deeper en Vísir greindi frá því síðasta sumar að Baltasar hefði sagt sig frá myndinni, meðal annars vegna ásakana í garð Max Landis, handritshöfundar myndarinnar en átta konur stigu fram og sökuðu hann um að hafa misnotað sig og beitt sig andlegu og líkamlegu ofbeldi. Ekkert varð af framleiðslu myndarinnar eftir að ásakanirnar voru settar fram.
Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“