Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2020 22:27 Katrín Tanja undirbýr sig fyrir dag tvö. mynd/katrintanja/instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir sitja eftir með sárt ennið. Heimsleikarnir í ár eru tvískiptir og það fara fram sérstök fimm manna ofurúrslit í október, nánar tiltekið þann 19. til 25. október. Um helgina fór fram undankeppnin og þar náði Katrín Tanja að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum. Katrín Tanja var ekki upp á sitt besta í gær. Hún var í 22. sæti eftir fyrstu fjórar greinarnar af þeim sjö sem keppt var í. Hún byrjaði daginn í dag vel og vann fyrstu tvær greinar dagsins. Hún klifraði upp töfluna og eftir að hafa verið sú sjöunda í síðustu grein dagsins endaði Katrín samanlagt í 4. sætinu. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games #FinalFive 1. @tiaclair1 611 pts 2. @brookewellss 580 pts 3. @haleyadamssss 497 pts 4. @katrintanja 490 pts 5. @karipearcecrossfit 451 pts #CrossFitGames @reebok #CrossFit #FittesonEarth Visit Games.CrossFit.com. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 19, 2020 at 3:29pm PDT Katrín endaði með 490 stig en á toppnum var Tia-Clair Toomey með 611 stig. Katrín var 41 stigi á undan Kristin Holte, frá Noregi, sem var í sjötta og síðasta sætinu sem gefur ekki sæti í lokaúrslitunum. Sara Sigmundsdóttir, sem endaði í 20. sæti á heimsleikunum á síðasta ári, náði sér ekki á strik og endaði í 21. sætinu. Sara endaði með 281 stig og var 170 stigum frá sæti í topp fimm. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sætinu í keppni karlanna en hann var einungis fjórtán stigum frá topp fimm. Hann var í níunda sætinu eftir fyrri daginn en keppnin var ansi jöfn og hörð karlamegin. Björgvin situr því eftir með sárt ennið. CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. 18. september 2020 22:00 Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17. september 2020 08:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir sitja eftir með sárt ennið. Heimsleikarnir í ár eru tvískiptir og það fara fram sérstök fimm manna ofurúrslit í október, nánar tiltekið þann 19. til 25. október. Um helgina fór fram undankeppnin og þar náði Katrín Tanja að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum. Katrín Tanja var ekki upp á sitt besta í gær. Hún var í 22. sæti eftir fyrstu fjórar greinarnar af þeim sjö sem keppt var í. Hún byrjaði daginn í dag vel og vann fyrstu tvær greinar dagsins. Hún klifraði upp töfluna og eftir að hafa verið sú sjöunda í síðustu grein dagsins endaði Katrín samanlagt í 4. sætinu. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games #FinalFive 1. @tiaclair1 611 pts 2. @brookewellss 580 pts 3. @haleyadamssss 497 pts 4. @katrintanja 490 pts 5. @karipearcecrossfit 451 pts #CrossFitGames @reebok #CrossFit #FittesonEarth Visit Games.CrossFit.com. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 19, 2020 at 3:29pm PDT Katrín endaði með 490 stig en á toppnum var Tia-Clair Toomey með 611 stig. Katrín var 41 stigi á undan Kristin Holte, frá Noregi, sem var í sjötta og síðasta sætinu sem gefur ekki sæti í lokaúrslitunum. Sara Sigmundsdóttir, sem endaði í 20. sæti á heimsleikunum á síðasta ári, náði sér ekki á strik og endaði í 21. sætinu. Sara endaði með 281 stig og var 170 stigum frá sæti í topp fimm. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sætinu í keppni karlanna en hann var einungis fjórtán stigum frá topp fimm. Hann var í níunda sætinu eftir fyrri daginn en keppnin var ansi jöfn og hörð karlamegin. Björgvin situr því eftir með sárt ennið.
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. 18. september 2020 22:00 Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17. september 2020 08:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. 18. september 2020 22:00
Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17. september 2020 08:00