Sport

Ís­lensku stelpurnar hvergi ná­lægt toppnum | Björg­vin Karl í topp tíu

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Björgvin Karl er sem stendur í 9. sæti.
Björgvin Karl er sem stendur í 9. sæti. Vísir/Instagram-síða Björgvins

Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir.

Björgvin Karl Guðmundsson er sem stendur í 9. sæti karlamegin en Mathew Fraser er á toppnum. Tia-Clair Toomey er á toppnum kvennamegin á meðan Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 22. sæti og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í 26. sæti. 

Sjá má heildarstöðuna hér.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.