Lífið

Tæplega þriggja milljarða villa í Bel Air

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega glæsilegt hús. 
Einstaklega glæsilegt hús. 

Fasteignasjónvarpsmaðurinn Enes Yilmazer sýndi á dögunum frá einbýlishúsi í Bel Air hverfinu vinsæla.

Húsið er 1080 fermetrar að stærð og er ásett verð 18,9 milljónir dollara eða því sem samsvarar 2,6 milljörðum íslenskra króna.

Átta svefnherbergi og ellefu baðherbergi eru í húsinu sem er á fjórum hæðum.

Á þaki hússins er falleg verönd með mögnuðu útsýni.

Hér að neðan má sjá yfirferð Yilmazer um eignina.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.