Áströlsk Youtube-stjarna fer yfir kosti og galla að búa á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2020 14:30 Amore er nokkuð sátt hér á landi. Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Amore bjó hér á landi fyrir fjórum árum og ætlaði síðan búa víðsvegar um heiminn. Hún bjó í Los Angeles á síðasta ári en ákvað að fjárfesta í draumhúsinu úti á landi hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún greinir reglulega frá lífu sínu á Íslandi og virðist njóta þess að vera búsett hér á landi og þá sérstaklega á tímum sem þessum. Í nýju myndbandi frá Amore fer hún yfir kosti og galla þess að búa hér á landi. Þar segir hún kostina einna helst vera ótrúleg náttúrufegurð, veðrið nefnir hún sem bæði kost og galla, hér eru enginn skordýr sem éta mann eða geta verið hættuleg og hún nýtir öll tækifæri til ganga um berfætt. Hún er mjög hrifin af því hversu fáir búa hér á landi og er mikið pláss fyrir alla. Heilt yfir er Amore himinlifandi hér á landi. Gallarnir eru þeir að það skiptir engu máli hversu gott veður er úti, hún tekur alltaf með sér regnjakka og hlý föt út þar sem veðrið geti tekið breytingum mjög snögglega og í raun á þriggja sekúndna fresti eins og hún segir sjálf. Bensínverðið hér mun vera nokkuð hátt og ef hún ætlar sér að panta vörur erlendis frá eru tollarnir hér mjög háir. Hún segir að varla sé hægt að fá góða og ferska ávexti hér á landi. Amore nefnir enn fleiri kosti og galla. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira
Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Amore bjó hér á landi fyrir fjórum árum og ætlaði síðan búa víðsvegar um heiminn. Hún bjó í Los Angeles á síðasta ári en ákvað að fjárfesta í draumhúsinu úti á landi hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún greinir reglulega frá lífu sínu á Íslandi og virðist njóta þess að vera búsett hér á landi og þá sérstaklega á tímum sem þessum. Í nýju myndbandi frá Amore fer hún yfir kosti og galla þess að búa hér á landi. Þar segir hún kostina einna helst vera ótrúleg náttúrufegurð, veðrið nefnir hún sem bæði kost og galla, hér eru enginn skordýr sem éta mann eða geta verið hættuleg og hún nýtir öll tækifæri til ganga um berfætt. Hún er mjög hrifin af því hversu fáir búa hér á landi og er mikið pláss fyrir alla. Heilt yfir er Amore himinlifandi hér á landi. Gallarnir eru þeir að það skiptir engu máli hversu gott veður er úti, hún tekur alltaf með sér regnjakka og hlý föt út þar sem veðrið geti tekið breytingum mjög snögglega og í raun á þriggja sekúndna fresti eins og hún segir sjálf. Bensínverðið hér mun vera nokkuð hátt og ef hún ætlar sér að panta vörur erlendis frá eru tollarnir hér mjög háir. Hún segir að varla sé hægt að fá góða og ferska ávexti hér á landi. Amore nefnir enn fleiri kosti og galla.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira