Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2020 11:15 Sverrir Þór Sverrisson hefur verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins síðustu tvo áratugi. vísir/vilhelm Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu. Sveppi sló fyrst í gegn í þáttunum 70 mínútur á Popp TV og síðan þá hefur hann leikið í grínþáttum, kvikmyndum, á sviði og gert ótal þáttaraðir í íslensku sjónvarpi. Þegar Sverrir var sjö ára missti hann bróður sinn, sem þá var níu ára. Eldri bróðir Sveppa drukknaði í Elliðaánum. „Hann drukknaði á sólríkum sumardegi og er það mesta áfall sem ég hef lent í,“ segir Sveppi sem man mjög vel eftir þessum tíma. „Þetta var ákveðin skellur og var mjög erfitt og situr í manni. Þetta var mjög erfitt fyrir alla fjölskylduna og það fer í rauninni allt í rúst. Þetta var mikið áfall fyrir mömmu og pabba. Ég á eldri bróðir sem var í sveit á þessum tíma og þetta var mjög mikið áfall fyrir hann. Mamma og pabbi voru þarna nýbúin að missa dreng og eru að upplifa mjög mikla sorg á þeim tíma en þurfa samt að sinna mér og hinum,“ segir Sveppi sem viðurkennir að kannski hafi hann örlítið ofverndað eigin börn í kjölfarið. Í þættinum hér að ofan ræðir Sveppi einnig um ferlinn sinn í fjölmiðlum, um fjölskyldulífið, um frægðina, vináttu hans við Eið Smára, kosti hans og galli, komandi verkefni og margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27. febrúar 2020 10:30 Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30 Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu. Sveppi sló fyrst í gegn í þáttunum 70 mínútur á Popp TV og síðan þá hefur hann leikið í grínþáttum, kvikmyndum, á sviði og gert ótal þáttaraðir í íslensku sjónvarpi. Þegar Sverrir var sjö ára missti hann bróður sinn, sem þá var níu ára. Eldri bróðir Sveppa drukknaði í Elliðaánum. „Hann drukknaði á sólríkum sumardegi og er það mesta áfall sem ég hef lent í,“ segir Sveppi sem man mjög vel eftir þessum tíma. „Þetta var ákveðin skellur og var mjög erfitt og situr í manni. Þetta var mjög erfitt fyrir alla fjölskylduna og það fer í rauninni allt í rúst. Þetta var mikið áfall fyrir mömmu og pabba. Ég á eldri bróðir sem var í sveit á þessum tíma og þetta var mjög mikið áfall fyrir hann. Mamma og pabbi voru þarna nýbúin að missa dreng og eru að upplifa mjög mikla sorg á þeim tíma en þurfa samt að sinna mér og hinum,“ segir Sveppi sem viðurkennir að kannski hafi hann örlítið ofverndað eigin börn í kjölfarið. Í þættinum hér að ofan ræðir Sveppi einnig um ferlinn sinn í fjölmiðlum, um fjölskyldulífið, um frægðina, vináttu hans við Eið Smára, kosti hans og galli, komandi verkefni og margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27. febrúar 2020 10:30 Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30 Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27. febrúar 2020 10:30
Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30
Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni. 20. febrúar 2020 11:30