Lífið

Britney deilir myndbandi sem sýnir fótbrot hennar á miðri dansæfingu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heldur óheppilegt atvik.
Heldur óheppilegt atvik.

Söngkonan Britney Spears deilir nokkuð óhefðbundnu myndbandi á Instagram þar sem hún er í miðri dansæfingu.

Myndbandið var tekið fyrir sex mánuðum og segist hún ekki hafa dansað síðan.

Spears fótbrotnar nokkuð illa í myndbandinu og heyrist það greinilega.

„Ég hef ekki dansað í sex mánuði eftir þetta atvik. Ég æfi oft berfætt þar sem ég næ mun betra gripi en þið heyrið hreinlega hvenær ég brýt á mér fótinn,“ skrifar Britney Spears við  myndbandið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.