Íslendingar slá á kórónuóttann með gríni Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 15:30 Fjölmargir Íslendingar tjá sig um málið. vísir/vilhelm Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Er þetta fyrsta staðfesta tilfelli veirunnar hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti landlæknis. Þar segir að maðurinn sé ekki alvarlega veikur en sýni dæmigerð einkenni COVID-19 sjúkdómsins sem séu hósti, hiti og beinverkir. Maðurinn var nýverið staddur á Norður-Ítalíu utan skilgreinds hættusvæðis fyrir veiruna. Íslendingar eru strax farnir að tjá sig um málið á samfélagsmiðlum og slá margir á létta strengi. Sumir hræðast samt sem áður veiruna. Fréttamaðurinn Stígur Helgason segist ekki hafa mikið vit á málinu en spá hans er mjög afdráttarlaus. ég hef akkúrat ekkert vit á þessu máli en ég spái því að nákvæmlega 15 þúsund Íslendingar deyi af völdum veirunnar— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Jæja veiran er komin og ég er búinn að loka mig ofan í líkkistu með tuttugu pakka af hafrakexi og kassa af Hámarki— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Twitter-notandinn Olitje birtir heimatilbúna mynd af Ingu Sæland, þingmanni Miðflokksins, sem hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna kórónuveirunnar. Hefur hún meðal annars gagnrýnt sóttvarnalækni og sagt hann ekki starfi sínu vaxinn. pic.twitter.com/tuPCdSaEks — Olé! (@olitje) February 28, 2020 Hrafn Jónsson ætlar aldrei aftur að hitta neinn. Ljósi depillinn er að loksins er orðið socially acceptable að hitta aldrei neinn aftur.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 Sumir ætla banna öllum að fara í sleik. Núna get ég loksins bannað öllum að fara í sleik— Siffi G, spéfugl (@SiffiG) February 28, 2020 Atla Viðari er ekki skemmt. Og allt í einu hættu allir að hlægja— Atli Viðar (@atli_vidar) February 28, 2020 Haukur Bragason er svekktur út í íslenska ferðalanga. Af hverju í andskotanum þurfið þið að vera fljúga út um allt og bera þessar veirur og bakteríur hingað alltaf hreint? Getið þið ekki bara verið heima hjá ykkur?— Haukur Bragason (@HaukurBragason) February 28, 2020 Áfengi á víst að slá á veiruna. Er nóg að fá sér tvö glös af Viskí á dag eða þarf að maður að fá sér bjór milli glasa líka? #Covid19— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) February 28, 2020 Hugur Jóhanns Óla er hjá aðstoðarmanni landlæknis. hjalp— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) February 28, 2020 Heyrir Ingu Sæland öskra í fjarska. Ef maður er alveg kyrr og hlustar vandlega þá heyrir maður Ingu Sæland öskra í fjarska— María Björk (@baragrin) February 28, 2020 Félag knús- og kyssukarla fresta árlegum kökubasar. Í ljósi nýrrar fréttar um komu Coronavírusins til landsins þurfum við í félagi knús-og kyssukarla á höfuðborgarsvæðinu því miður frestað árlegum kökubasar þar til síðar. Virðingarfyllst, Gjaldkeri KKH, Haffi.— Hafþór Óli (@HaffiO) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri valin tíst um málið. Minni á að G&T virkar gegn malaríu og það er ekkert sem bendir til þess að það virki gegn Covid-19. En það sakar ekki að prófa! pic.twitter.com/WtyBKY1Imm— Hilmar Þór Norðfjörð (@hilmartor) February 28, 2020 Ég átti að byrja daginn á því að taka viðtal við sóttvarnalækni niðrá Landspítala, skoða einangrunargáminn. “Það er ekki hægt núna” Fór þá og tók viðtal um Háskóladaginn. Niðrí HR. pic.twitter.com/ZcR7w6xWoL— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) February 28, 2020 Verða Gróttumenn þá ekki Íslandsmeistarar í sumar? https://t.co/ReDaxEzj9P— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) February 28, 2020 Erum við ekki annars með flest COVID-19 smit miðað við höfðatölu?— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 28, 2020 "Við verðum að koma lógóinu okkar á gáminn. Þetta verður í öllum fjölmiðlum maður" pic.twitter.com/19NdTLTkml— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 geggjuð myndasamseting pic.twitter.com/AGFykx8Nty— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) February 28, 2020 Moodboard dagsins pic.twitter.com/K9PzpxZ1e7— Lóa Björk (@lillanlifestyle) February 28, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Er þetta fyrsta staðfesta tilfelli veirunnar hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti landlæknis. Þar segir að maðurinn sé ekki alvarlega veikur en sýni dæmigerð einkenni COVID-19 sjúkdómsins sem séu hósti, hiti og beinverkir. Maðurinn var nýverið staddur á Norður-Ítalíu utan skilgreinds hættusvæðis fyrir veiruna. Íslendingar eru strax farnir að tjá sig um málið á samfélagsmiðlum og slá margir á létta strengi. Sumir hræðast samt sem áður veiruna. Fréttamaðurinn Stígur Helgason segist ekki hafa mikið vit á málinu en spá hans er mjög afdráttarlaus. ég hef akkúrat ekkert vit á þessu máli en ég spái því að nákvæmlega 15 þúsund Íslendingar deyi af völdum veirunnar— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Jæja veiran er komin og ég er búinn að loka mig ofan í líkkistu með tuttugu pakka af hafrakexi og kassa af Hámarki— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Twitter-notandinn Olitje birtir heimatilbúna mynd af Ingu Sæland, þingmanni Miðflokksins, sem hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna kórónuveirunnar. Hefur hún meðal annars gagnrýnt sóttvarnalækni og sagt hann ekki starfi sínu vaxinn. pic.twitter.com/tuPCdSaEks — Olé! (@olitje) February 28, 2020 Hrafn Jónsson ætlar aldrei aftur að hitta neinn. Ljósi depillinn er að loksins er orðið socially acceptable að hitta aldrei neinn aftur.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 Sumir ætla banna öllum að fara í sleik. Núna get ég loksins bannað öllum að fara í sleik— Siffi G, spéfugl (@SiffiG) February 28, 2020 Atla Viðari er ekki skemmt. Og allt í einu hættu allir að hlægja— Atli Viðar (@atli_vidar) February 28, 2020 Haukur Bragason er svekktur út í íslenska ferðalanga. Af hverju í andskotanum þurfið þið að vera fljúga út um allt og bera þessar veirur og bakteríur hingað alltaf hreint? Getið þið ekki bara verið heima hjá ykkur?— Haukur Bragason (@HaukurBragason) February 28, 2020 Áfengi á víst að slá á veiruna. Er nóg að fá sér tvö glös af Viskí á dag eða þarf að maður að fá sér bjór milli glasa líka? #Covid19— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) February 28, 2020 Hugur Jóhanns Óla er hjá aðstoðarmanni landlæknis. hjalp— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) February 28, 2020 Heyrir Ingu Sæland öskra í fjarska. Ef maður er alveg kyrr og hlustar vandlega þá heyrir maður Ingu Sæland öskra í fjarska— María Björk (@baragrin) February 28, 2020 Félag knús- og kyssukarla fresta árlegum kökubasar. Í ljósi nýrrar fréttar um komu Coronavírusins til landsins þurfum við í félagi knús-og kyssukarla á höfuðborgarsvæðinu því miður frestað árlegum kökubasar þar til síðar. Virðingarfyllst, Gjaldkeri KKH, Haffi.— Hafþór Óli (@HaffiO) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri valin tíst um málið. Minni á að G&T virkar gegn malaríu og það er ekkert sem bendir til þess að það virki gegn Covid-19. En það sakar ekki að prófa! pic.twitter.com/WtyBKY1Imm— Hilmar Þór Norðfjörð (@hilmartor) February 28, 2020 Ég átti að byrja daginn á því að taka viðtal við sóttvarnalækni niðrá Landspítala, skoða einangrunargáminn. “Það er ekki hægt núna” Fór þá og tók viðtal um Háskóladaginn. Niðrí HR. pic.twitter.com/ZcR7w6xWoL— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) February 28, 2020 Verða Gróttumenn þá ekki Íslandsmeistarar í sumar? https://t.co/ReDaxEzj9P— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) February 28, 2020 Erum við ekki annars með flest COVID-19 smit miðað við höfðatölu?— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 28, 2020 "Við verðum að koma lógóinu okkar á gáminn. Þetta verður í öllum fjölmiðlum maður" pic.twitter.com/19NdTLTkml— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 geggjuð myndasamseting pic.twitter.com/AGFykx8Nty— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) February 28, 2020 Moodboard dagsins pic.twitter.com/K9PzpxZ1e7— Lóa Björk (@lillanlifestyle) February 28, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira