Íslendingar slá á kórónuóttann með gríni Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 15:30 Fjölmargir Íslendingar tjá sig um málið. vísir/vilhelm Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Er þetta fyrsta staðfesta tilfelli veirunnar hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti landlæknis. Þar segir að maðurinn sé ekki alvarlega veikur en sýni dæmigerð einkenni COVID-19 sjúkdómsins sem séu hósti, hiti og beinverkir. Maðurinn var nýverið staddur á Norður-Ítalíu utan skilgreinds hættusvæðis fyrir veiruna. Íslendingar eru strax farnir að tjá sig um málið á samfélagsmiðlum og slá margir á létta strengi. Sumir hræðast samt sem áður veiruna. Fréttamaðurinn Stígur Helgason segist ekki hafa mikið vit á málinu en spá hans er mjög afdráttarlaus. ég hef akkúrat ekkert vit á þessu máli en ég spái því að nákvæmlega 15 þúsund Íslendingar deyi af völdum veirunnar— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Jæja veiran er komin og ég er búinn að loka mig ofan í líkkistu með tuttugu pakka af hafrakexi og kassa af Hámarki— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Twitter-notandinn Olitje birtir heimatilbúna mynd af Ingu Sæland, þingmanni Miðflokksins, sem hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna kórónuveirunnar. Hefur hún meðal annars gagnrýnt sóttvarnalækni og sagt hann ekki starfi sínu vaxinn. pic.twitter.com/tuPCdSaEks — Olé! (@olitje) February 28, 2020 Hrafn Jónsson ætlar aldrei aftur að hitta neinn. Ljósi depillinn er að loksins er orðið socially acceptable að hitta aldrei neinn aftur.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 Sumir ætla banna öllum að fara í sleik. Núna get ég loksins bannað öllum að fara í sleik— Siffi G, spéfugl (@SiffiG) February 28, 2020 Atla Viðari er ekki skemmt. Og allt í einu hættu allir að hlægja— Atli Viðar (@atli_vidar) February 28, 2020 Haukur Bragason er svekktur út í íslenska ferðalanga. Af hverju í andskotanum þurfið þið að vera fljúga út um allt og bera þessar veirur og bakteríur hingað alltaf hreint? Getið þið ekki bara verið heima hjá ykkur?— Haukur Bragason (@HaukurBragason) February 28, 2020 Áfengi á víst að slá á veiruna. Er nóg að fá sér tvö glös af Viskí á dag eða þarf að maður að fá sér bjór milli glasa líka? #Covid19— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) February 28, 2020 Hugur Jóhanns Óla er hjá aðstoðarmanni landlæknis. hjalp— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) February 28, 2020 Heyrir Ingu Sæland öskra í fjarska. Ef maður er alveg kyrr og hlustar vandlega þá heyrir maður Ingu Sæland öskra í fjarska— María Björk (@baragrin) February 28, 2020 Félag knús- og kyssukarla fresta árlegum kökubasar. Í ljósi nýrrar fréttar um komu Coronavírusins til landsins þurfum við í félagi knús-og kyssukarla á höfuðborgarsvæðinu því miður frestað árlegum kökubasar þar til síðar. Virðingarfyllst, Gjaldkeri KKH, Haffi.— Hafþór Óli (@HaffiO) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri valin tíst um málið. Minni á að G&T virkar gegn malaríu og það er ekkert sem bendir til þess að það virki gegn Covid-19. En það sakar ekki að prófa! pic.twitter.com/WtyBKY1Imm— Hilmar Þór Norðfjörð (@hilmartor) February 28, 2020 Ég átti að byrja daginn á því að taka viðtal við sóttvarnalækni niðrá Landspítala, skoða einangrunargáminn. “Það er ekki hægt núna” Fór þá og tók viðtal um Háskóladaginn. Niðrí HR. pic.twitter.com/ZcR7w6xWoL— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) February 28, 2020 Verða Gróttumenn þá ekki Íslandsmeistarar í sumar? https://t.co/ReDaxEzj9P— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) February 28, 2020 Erum við ekki annars með flest COVID-19 smit miðað við höfðatölu?— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 28, 2020 "Við verðum að koma lógóinu okkar á gáminn. Þetta verður í öllum fjölmiðlum maður" pic.twitter.com/19NdTLTkml— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 geggjuð myndasamseting pic.twitter.com/AGFykx8Nty— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) February 28, 2020 Moodboard dagsins pic.twitter.com/K9PzpxZ1e7— Lóa Björk (@lillanlifestyle) February 28, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Er þetta fyrsta staðfesta tilfelli veirunnar hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti landlæknis. Þar segir að maðurinn sé ekki alvarlega veikur en sýni dæmigerð einkenni COVID-19 sjúkdómsins sem séu hósti, hiti og beinverkir. Maðurinn var nýverið staddur á Norður-Ítalíu utan skilgreinds hættusvæðis fyrir veiruna. Íslendingar eru strax farnir að tjá sig um málið á samfélagsmiðlum og slá margir á létta strengi. Sumir hræðast samt sem áður veiruna. Fréttamaðurinn Stígur Helgason segist ekki hafa mikið vit á málinu en spá hans er mjög afdráttarlaus. ég hef akkúrat ekkert vit á þessu máli en ég spái því að nákvæmlega 15 þúsund Íslendingar deyi af völdum veirunnar— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Jæja veiran er komin og ég er búinn að loka mig ofan í líkkistu með tuttugu pakka af hafrakexi og kassa af Hámarki— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Twitter-notandinn Olitje birtir heimatilbúna mynd af Ingu Sæland, þingmanni Miðflokksins, sem hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna kórónuveirunnar. Hefur hún meðal annars gagnrýnt sóttvarnalækni og sagt hann ekki starfi sínu vaxinn. pic.twitter.com/tuPCdSaEks — Olé! (@olitje) February 28, 2020 Hrafn Jónsson ætlar aldrei aftur að hitta neinn. Ljósi depillinn er að loksins er orðið socially acceptable að hitta aldrei neinn aftur.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 Sumir ætla banna öllum að fara í sleik. Núna get ég loksins bannað öllum að fara í sleik— Siffi G, spéfugl (@SiffiG) February 28, 2020 Atla Viðari er ekki skemmt. Og allt í einu hættu allir að hlægja— Atli Viðar (@atli_vidar) February 28, 2020 Haukur Bragason er svekktur út í íslenska ferðalanga. Af hverju í andskotanum þurfið þið að vera fljúga út um allt og bera þessar veirur og bakteríur hingað alltaf hreint? Getið þið ekki bara verið heima hjá ykkur?— Haukur Bragason (@HaukurBragason) February 28, 2020 Áfengi á víst að slá á veiruna. Er nóg að fá sér tvö glös af Viskí á dag eða þarf að maður að fá sér bjór milli glasa líka? #Covid19— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) February 28, 2020 Hugur Jóhanns Óla er hjá aðstoðarmanni landlæknis. hjalp— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) February 28, 2020 Heyrir Ingu Sæland öskra í fjarska. Ef maður er alveg kyrr og hlustar vandlega þá heyrir maður Ingu Sæland öskra í fjarska— María Björk (@baragrin) February 28, 2020 Félag knús- og kyssukarla fresta árlegum kökubasar. Í ljósi nýrrar fréttar um komu Coronavírusins til landsins þurfum við í félagi knús-og kyssukarla á höfuðborgarsvæðinu því miður frestað árlegum kökubasar þar til síðar. Virðingarfyllst, Gjaldkeri KKH, Haffi.— Hafþór Óli (@HaffiO) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri valin tíst um málið. Minni á að G&T virkar gegn malaríu og það er ekkert sem bendir til þess að það virki gegn Covid-19. En það sakar ekki að prófa! pic.twitter.com/WtyBKY1Imm— Hilmar Þór Norðfjörð (@hilmartor) February 28, 2020 Ég átti að byrja daginn á því að taka viðtal við sóttvarnalækni niðrá Landspítala, skoða einangrunargáminn. “Það er ekki hægt núna” Fór þá og tók viðtal um Háskóladaginn. Niðrí HR. pic.twitter.com/ZcR7w6xWoL— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) February 28, 2020 Verða Gróttumenn þá ekki Íslandsmeistarar í sumar? https://t.co/ReDaxEzj9P— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) February 28, 2020 Erum við ekki annars með flest COVID-19 smit miðað við höfðatölu?— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 28, 2020 "Við verðum að koma lógóinu okkar á gáminn. Þetta verður í öllum fjölmiðlum maður" pic.twitter.com/19NdTLTkml— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 geggjuð myndasamseting pic.twitter.com/AGFykx8Nty— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) February 28, 2020 Moodboard dagsins pic.twitter.com/K9PzpxZ1e7— Lóa Björk (@lillanlifestyle) February 28, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira