Lífið

Maya Rudolph og Kristen Wiig stálu senunni á Óskarnum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Maya Rudolph og Kristen Wiig fóru á kostum á sviðinu.
Maya Rudolph og Kristen Wiig fóru á kostum á sviðinu.

Leikkonurnar Maya Rudolph og Kristen Wiig léku á als oddi þegar þær komu fram á Óskarnum í nótt til að veita verðlaun fyrir bestu leikmyndina í kvikmynd.

Þegar þær stigu fyrst á sviðið töluðum leikkonurnar um að þær væru vægast sagt ósáttar. Ekki var ljóst yfir hverju þær væru reiðar en þær töluðu lengi og vel um það.

Seinna kom í ljós, að þær voru bara að leika. Hvaða vettvangur væri betri fyrir áheyrnaprufu en að sviðinu á Óskarnum?

Þar væri valdamesta fólk heims í bransanum að horfa á þær. Þarna sýndu þær bæði, grín, drama og reiði á sama tíma.

Klippa: Maya Rudolph og Kristen Wiig stálu senunni á ÓskarnumAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.